Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Xhaka í enskum fjölmiðlum í sumar og talið að Arteta hafi viljað losna við leikmanninn.
Viðræður við AS Roma voru sagðar langt komnar fyrr í sumar en eftir æfingaleik Arsenal og Chelsea í dag tók Arteta af allan vafa um framtíð Xhaka.
„Granit verður áfram með okkur. Hann er lykilmaður í okkar hópi,“ sagði Arteta.
Arsenal are offering Granit Xhaka a new deal until June 2025 with an increased salary - more than what AS Roma are proposing in their contract bid. #AFC
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 30, 2021
AS Roma last bid was 12m + 3m add ons, turned down. Arsenal are now confident to extend Xhaka contract soon.