Kane skrópaði á æfingu Tottenham í morgun Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2021 10:52 Hefur Kane leikið sinn síðasta leik í Tottenham treyju? Oli Scarff/Getty Harry Kane virðist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að komast burt frá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í sumar. Enski markahrókurinn átti að snúa aftur til æfinga í morgun eftir stutt frí sem hann fékk vegna þátttöku Englands á EM í sumar. Enskir fjölmiðlar fylgdust því vel með á æfingasvæði Tottenham í morgun enda hefur Kane verið orðaður við brottför frá Tottenham undanfarnar vikur en forsvarsmenn félagsins vilja alls ekki selja kappann. Kane var hvergi sjáanlegur og samkvæmt fréttastofu SkySports á fjarvera Kane sér ekki eðlilegar skýringar heldur hafi hann einfaldlega skrópað. Virðist Kane ætla að beita forráðamenn Tottenham þrýsting um að komast í burt en enskir fjölmiðlar greina einnig frá því að Kane telji sig hafa gert heiðursmannasamkomulag við Daniel Levy, stjórnarformann Tottenham, síðasta sumar um að hann fengi að fara frá félaginu nú í sumar. Confirmed. Harry Kane has NOT shown up for Tottenham training, as @skysportspaulg revealed. Been told it s Harry Kane choice and not related to Covid test. #THFCKane is assuming that he has had a gentlemen agreement with the club since one year to leave Spurs this summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2021 Kane, sem er 28 ára gamall, er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024. Hann er næstmarkahæsti leikmaður félagsins frá stofnun þess; hefur skorað 221 mark í 336 leikjum en á tíma Kane hjá félaginu hefur enginn meistaratitill unnist. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Enski markahrókurinn átti að snúa aftur til æfinga í morgun eftir stutt frí sem hann fékk vegna þátttöku Englands á EM í sumar. Enskir fjölmiðlar fylgdust því vel með á æfingasvæði Tottenham í morgun enda hefur Kane verið orðaður við brottför frá Tottenham undanfarnar vikur en forsvarsmenn félagsins vilja alls ekki selja kappann. Kane var hvergi sjáanlegur og samkvæmt fréttastofu SkySports á fjarvera Kane sér ekki eðlilegar skýringar heldur hafi hann einfaldlega skrópað. Virðist Kane ætla að beita forráðamenn Tottenham þrýsting um að komast í burt en enskir fjölmiðlar greina einnig frá því að Kane telji sig hafa gert heiðursmannasamkomulag við Daniel Levy, stjórnarformann Tottenham, síðasta sumar um að hann fengi að fara frá félaginu nú í sumar. Confirmed. Harry Kane has NOT shown up for Tottenham training, as @skysportspaulg revealed. Been told it s Harry Kane choice and not related to Covid test. #THFCKane is assuming that he has had a gentlemen agreement with the club since one year to leave Spurs this summer.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2021 Kane, sem er 28 ára gamall, er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024. Hann er næstmarkahæsti leikmaður félagsins frá stofnun þess; hefur skorað 221 mark í 336 leikjum en á tíma Kane hjá félaginu hefur enginn meistaratitill unnist.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira