Rannsaka slagsmál í flugvélinni á leiðinni heim frá Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 14:30 Frá leik ástralska rúgbý landsliðsins á Ólympíuleikunum í Tókýó. AP/Shuji Kajiyama Knattspyrnusamband Ástralíu og Rúgbýsamband Ástralíu eru komin af stað með rannsókn eftir að fréttir bárust af slagsmálum á milli liðsmanna tveggja landsliða þjóðarinnar á leið heim frá Ólympíuleikunum í Tókýó. Leikmenn úr fótboltalandsliði karla og sjö manna rúgbýliði karla lenti saman í flugvélinni á leiðinni heim frá Tókýó. Það er talið að áfengisneysla manna hafi þar spilað stórt hlutverk. Rugby Australia is investigating allegations of bad behaviour from the Australian men s rugby sevens team on their flight home from the Tokyo Olympics. https://t.co/BjI779EmBL— The Age Sport (@theagesport) August 3, 2021 Sjö manna rúgbú lið Ástrala tapaði 19-0 á móti verðandi meisturum hjá Fiji í átta liða úrslitum leikanna og knattspyrnulið þjóðarinnar endaði í neðsta sæti í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. Samböndin í báðum íþróttagreinum hafa beðið ástralska Ólympíusambandið afsökunar á hegðun liðsmanna sína og um leið verður atvikið rannsakað betur. Ástralskt íþróttafólk var ekki að koma sér í vandræði í fyrsta sinn á þessum leikum því íþróttafólk þaðan hafði áður skilið eftir herbergi sín í Ólympíuþorpinu í óásættanlegu ástandi. Íþróttafólkið hafði eyðilagt rúmin sín og meðal annars skilið eftir gat í vegg. Ekkert var gert í því eftir að íþróttafólkið baðst afsökunar. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Rugby Ástralía Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Leikmenn úr fótboltalandsliði karla og sjö manna rúgbýliði karla lenti saman í flugvélinni á leiðinni heim frá Tókýó. Það er talið að áfengisneysla manna hafi þar spilað stórt hlutverk. Rugby Australia is investigating allegations of bad behaviour from the Australian men s rugby sevens team on their flight home from the Tokyo Olympics. https://t.co/BjI779EmBL— The Age Sport (@theagesport) August 3, 2021 Sjö manna rúgbú lið Ástrala tapaði 19-0 á móti verðandi meisturum hjá Fiji í átta liða úrslitum leikanna og knattspyrnulið þjóðarinnar endaði í neðsta sæti í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. Samböndin í báðum íþróttagreinum hafa beðið ástralska Ólympíusambandið afsökunar á hegðun liðsmanna sína og um leið verður atvikið rannsakað betur. Ástralskt íþróttafólk var ekki að koma sér í vandræði í fyrsta sinn á þessum leikum því íþróttafólk þaðan hafði áður skilið eftir herbergi sín í Ólympíuþorpinu í óásættanlegu ástandi. Íþróttafólkið hafði eyðilagt rúmin sín og meðal annars skilið eftir gat í vegg. Ekkert var gert í því eftir að íþróttafólkið baðst afsökunar.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Rugby Ástralía Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira