Kláraði hlaupið eftir að hafa meiðst á hásin en var dæmd úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 11:59 Katarina Johnson-Thompson haltrar hér í mark en á bak við hana má sjá hjólastólinn sem hún afþakkaði. AP/Petr David Josek Breska sjöþrautarkonan Katarina Johnson-Thompson er úr leik á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa meiðst í 200 metra hlaupinu. Þetta var lokagrein dagsins í sjöþrautinni og Johnson-Thompson byrjaði 200 metra hlaupið vel. Bretar og Johnson-Thompson gerðu sér vonir um að hún kæmist loksins á pall á Ólympíuleikum eftir áratuga baráttu en svo verður ekki. Hún hafði verið að glíma við hásinarmeiðsli í keppninni og í beygjunni þá tóku þau sig upp og hún varð að hætta keppni. Absolutely devastating for Katarina Johnson-Thompson.Her Tokyo 2020 journey is likely over now, as she collapses during the 200m.She manages to get up to cross the line, but that's got to be gutting for her. More #bbcolympics #Tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2021 Johnson-Thompson lá um tíma á jörðinni en vildi ekki hjálp frá læknaliðinu sem kom inn á með hjólastól. Johnson-Thompson hoppaði hins vegar af stað á einum fæti og haltraði síðan í mark. Johnson-Thompson fékk þó ekki tímann skráðan, þótt lélegur væri, því hún var dæmd úr leik vegna reglu 17.31. Þar segir að keppandi megi ekki fara yfir á aðra braut. Það gerði Johnson-Thompson þegar hún féll meidd á jörðina. Hún hafði því ekkert upp úr því að klára keppnina. Holding Olympic champion Katarina Johnson-Thompson collapsed for ankle injury while running 200mt in eptathlon.Wheelchair came to pick her up, she refused and kept running at pace she could cause had to finish and lose her title on track, not by retiring, as true Olympic spirit pic.twitter.com/AYvz5u8o6H— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) August 4, 2021 Benelux löndin eiga nú þær þrjár fyrstu á þessum leikum. Hin hollenska Anouk Vetter er efst í sjöþraut eftir fyrri daginn með 3968 stig. Belgarnir Noor Vidts (3941 stig) og Nafissatou Thiam (3921 stig) koma í næstu sætum en hin bandaríska Anníe Kunz er fjórða með 3870 stig. Fjórar greinar voru í dag en þrjár síðustu greinarnar eru síðan á morgun en það eru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Þetta var lokagrein dagsins í sjöþrautinni og Johnson-Thompson byrjaði 200 metra hlaupið vel. Bretar og Johnson-Thompson gerðu sér vonir um að hún kæmist loksins á pall á Ólympíuleikum eftir áratuga baráttu en svo verður ekki. Hún hafði verið að glíma við hásinarmeiðsli í keppninni og í beygjunni þá tóku þau sig upp og hún varð að hætta keppni. Absolutely devastating for Katarina Johnson-Thompson.Her Tokyo 2020 journey is likely over now, as she collapses during the 200m.She manages to get up to cross the line, but that's got to be gutting for her. More #bbcolympics #Tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) August 4, 2021 Johnson-Thompson lá um tíma á jörðinni en vildi ekki hjálp frá læknaliðinu sem kom inn á með hjólastól. Johnson-Thompson hoppaði hins vegar af stað á einum fæti og haltraði síðan í mark. Johnson-Thompson fékk þó ekki tímann skráðan, þótt lélegur væri, því hún var dæmd úr leik vegna reglu 17.31. Þar segir að keppandi megi ekki fara yfir á aðra braut. Það gerði Johnson-Thompson þegar hún féll meidd á jörðina. Hún hafði því ekkert upp úr því að klára keppnina. Holding Olympic champion Katarina Johnson-Thompson collapsed for ankle injury while running 200mt in eptathlon.Wheelchair came to pick her up, she refused and kept running at pace she could cause had to finish and lose her title on track, not by retiring, as true Olympic spirit pic.twitter.com/AYvz5u8o6H— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) August 4, 2021 Benelux löndin eiga nú þær þrjár fyrstu á þessum leikum. Hin hollenska Anouk Vetter er efst í sjöþraut eftir fyrri daginn með 3968 stig. Belgarnir Noor Vidts (3941 stig) og Nafissatou Thiam (3921 stig) koma í næstu sætum en hin bandaríska Anníe Kunz er fjórða með 3870 stig. Fjórar greinar voru í dag en þrjár síðustu greinarnar eru síðan á morgun en það eru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira