Bein útsending: Hvað er „terf-ismi“ og hvernig má sporna við honum? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2021 10:46 Transfólk hefur löngum átt undir högg að sækja og farið varhluta af þeirri sátt sem hefur almennt náðst í samfélaginu um réttindi hinsegin fólks. Enska skammstöfunin TERF stendur fyrir „trans-exclusionary radical feminist“, eða „trans-útilokandi öfgafullur femínisti“. Hugtakið er nokkuð umdeilt en hefur með tímanum verið útvíkkað til að ná almennt til áróðurs gegn transfólki. Rithöfundurinn J.K. Rowling er meðal þeirra sem hefur verið sökuð um terfisma, meðal annars fyrir að dreifa þeirri hugmynd meðal milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum að stúlkum og konum stafi hætta af transkonum í rýmum á borð við salerni og skiptiklefa. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, formaður Trans Ísland.Móa Gustum Raunar er Twitter-síða Rowling nú fyrsta niðurstaða Google-leitar að „TERF“. En hvernig skilgreinir transfólk terfisma og af hverju er hann hættulegur? Og hvað geta feminísk samtök og þjónustuaðilar gert til að sporna gegn honum? Hvernig er best að ræða málefni er varða transfólk með skynsemi og virðingu að leiðarljósi? Þessum spurningum og fleirum verður freistað að svara á fræðslufundi sem samtökin Trans Ísland standa fyrir á Hinsegin dögum. Formaður samtakanna, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnar pallborðsumræðum. Vísir streymir frá fundinum, sem hefst kl. 11. Hinsegin Málefni transfólks Mannréttindi Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira
Rithöfundurinn J.K. Rowling er meðal þeirra sem hefur verið sökuð um terfisma, meðal annars fyrir að dreifa þeirri hugmynd meðal milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum að stúlkum og konum stafi hætta af transkonum í rýmum á borð við salerni og skiptiklefa. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, formaður Trans Ísland.Móa Gustum Raunar er Twitter-síða Rowling nú fyrsta niðurstaða Google-leitar að „TERF“. En hvernig skilgreinir transfólk terfisma og af hverju er hann hættulegur? Og hvað geta feminísk samtök og þjónustuaðilar gert til að sporna gegn honum? Hvernig er best að ræða málefni er varða transfólk með skynsemi og virðingu að leiðarljósi? Þessum spurningum og fleirum verður freistað að svara á fræðslufundi sem samtökin Trans Ísland standa fyrir á Hinsegin dögum. Formaður samtakanna, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnar pallborðsumræðum. Vísir streymir frá fundinum, sem hefst kl. 11.
Hinsegin Málefni transfólks Mannréttindi Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira