Bandaríkin veita íbúum Hong Kong 18 mánaða dvalarleyfi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. ágúst 2021 07:24 Joe Biden Bandaríkjaforseti er ekki vinsælasti maðurinn í Kína þessa dagana. AP Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur sagt að íbúar Hong Kong í Bandaríkjunum geti sótt um 18 mánaða dvalarleyfi vegna aðgerða kínverskra stjórnvalda. Ákvörðunin kann að verða til hagsbóta fyrir þúsundir íbúa Hong Kong sem þegar dvelja í Bandaríkjunum. Stjórnvöld í Kína hafa brugðist harkalega við yfirlýsingu forsetans og segja hana gróf inngrip í innanríkismál Hong Kong. Þau hafa hins vegar sjálf verið sökuð um valdníðslu með nýjum öryggislögum, sem gera stuðning við aðskilnaðarstefnu refsiverðan. Biden segir kínversk stjórnvöld hafa gerst sek um að grafa undan lýðræðislegum ferlum og stofnunum og fyrir að setja fjölmiðlum og fræðamönnum skorður. Þá benti hann máli sínu til stuðnings á handtökur hundrað manna, þeirra á meðal aðgerðasinna og stjórnarandstæðinga. Liu Pengyu, talsmaður sendiráðs Kína í Washington, segir um að ræða afbökun á staðreyndum og inngrip í innanríkismál Kína. Þá sagði talsmaður Hong Kong deildar kínverska utanríkisráðuneytisins um að ræða tilraun til að stofna til óróa í borginni. Maggie Shum, fræðimaður í Bandaríkjunum, segir hins vegar um að ræða afar góðar fréttir fyrir þá námsmenn sem dvelja vestanhafs og eru óvissir um að snúa aftur til Hong Kong. Um 155 þúsund ferðamenn frá Hong Kong heimsóttu Bandaríkin árið 2019 og 23 þúsund í fyrra. Nýja undanþágan mun hins vegar ekki ná til þeirra sem hafa hlotið alvarlega dóma. Stjórnvöld í Bretlandi hafa þegar ákveðið að opna fyrir veitingu varanlegra dvalarleyfa til handa íbúum Hong Kong. BBC greindi frá. Kína Bandaríkin Hong Kong Mannréttindi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Stjórnvöld í Kína hafa brugðist harkalega við yfirlýsingu forsetans og segja hana gróf inngrip í innanríkismál Hong Kong. Þau hafa hins vegar sjálf verið sökuð um valdníðslu með nýjum öryggislögum, sem gera stuðning við aðskilnaðarstefnu refsiverðan. Biden segir kínversk stjórnvöld hafa gerst sek um að grafa undan lýðræðislegum ferlum og stofnunum og fyrir að setja fjölmiðlum og fræðamönnum skorður. Þá benti hann máli sínu til stuðnings á handtökur hundrað manna, þeirra á meðal aðgerðasinna og stjórnarandstæðinga. Liu Pengyu, talsmaður sendiráðs Kína í Washington, segir um að ræða afbökun á staðreyndum og inngrip í innanríkismál Kína. Þá sagði talsmaður Hong Kong deildar kínverska utanríkisráðuneytisins um að ræða tilraun til að stofna til óróa í borginni. Maggie Shum, fræðimaður í Bandaríkjunum, segir hins vegar um að ræða afar góðar fréttir fyrir þá námsmenn sem dvelja vestanhafs og eru óvissir um að snúa aftur til Hong Kong. Um 155 þúsund ferðamenn frá Hong Kong heimsóttu Bandaríkin árið 2019 og 23 þúsund í fyrra. Nýja undanþágan mun hins vegar ekki ná til þeirra sem hafa hlotið alvarlega dóma. Stjórnvöld í Bretlandi hafa þegar ákveðið að opna fyrir veitingu varanlegra dvalarleyfa til handa íbúum Hong Kong. BBC greindi frá.
Kína Bandaríkin Hong Kong Mannréttindi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira