Kristján Guðmundsson: Áttum að fá víti undir lok leiks Andri Már Eggertsson skrifar 6. ágúst 2021 20:24 Kristján Guðmundsson var svekktur með jafntefli VÍSIR/DANÍEL Kristján Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar var svekktur með að fá ekki stigin þrjú í leiks lok. „Það borgar sig ekki að horfa á leikinn sem mis lukkaðan sigurleik, fótbolti virkar ekki þannig. Við fengum fullt af færum í fyrri hálfleik til að gera fleiri en eitt mark sem við nýttum okkur ekki," sagði Kristján eftir leik. Kristján var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en ætlar ekki að svekkja sig á úrslitum leiksins. „Við ætlum ekkert að svekkja okkur á þessu, við sjálfar áttum ekki góðan leik heilt yfir þó við vorum betri í fyrri hálfleik." „Ég taldi nokkra möguleiki í fyrri hálfleik þar sem við vorum í góðri skotstöðu og náðum að koma skoti en við þurfum líklegast betri skot og opnari færi." Katrín Ásbjörnsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kristján vildi segja sem minnst um heilsu hennar en viðurkenndi að þetta liti illa út. Stjarnan vildi fá víti undir lok leiks þar sem um hendi var að ræða en Ásmundur Þór Sveinsson dómari leiksins sá ekkert athugavert. „Ég vildi bæði sjá hendi ásamt því að Arna var spörkuð niður en það gerist aldrei neitt þegar leikmenn henda sér ekki niður." „Leikurinn er búinn, við erum ekkert að benda fingrum á dómarana, þeir gera mistök eins og við þegar við klikkuðum á færum í fyrri hálfleik," sagði Kristján að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Sjá meira
„Það borgar sig ekki að horfa á leikinn sem mis lukkaðan sigurleik, fótbolti virkar ekki þannig. Við fengum fullt af færum í fyrri hálfleik til að gera fleiri en eitt mark sem við nýttum okkur ekki," sagði Kristján eftir leik. Kristján var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en ætlar ekki að svekkja sig á úrslitum leiksins. „Við ætlum ekkert að svekkja okkur á þessu, við sjálfar áttum ekki góðan leik heilt yfir þó við vorum betri í fyrri hálfleik." „Ég taldi nokkra möguleiki í fyrri hálfleik þar sem við vorum í góðri skotstöðu og náðum að koma skoti en við þurfum líklegast betri skot og opnari færi." Katrín Ásbjörnsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Kristján vildi segja sem minnst um heilsu hennar en viðurkenndi að þetta liti illa út. Stjarnan vildi fá víti undir lok leiks þar sem um hendi var að ræða en Ásmundur Þór Sveinsson dómari leiksins sá ekkert athugavert. „Ég vildi bæði sjá hendi ásamt því að Arna var spörkuð niður en það gerist aldrei neitt þegar leikmenn henda sér ekki niður." „Leikurinn er búinn, við erum ekkert að benda fingrum á dómarana, þeir gera mistök eins og við þegar við klikkuðum á færum í fyrri hálfleik," sagði Kristján að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Sjá meira