Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar og hans verður sárt saknað í Barcelona. Hann hefur leikið með félaginu allan feril sinn.
Messi og Barcelona gátu ekki endurnýjað samning sín á milli þar sem félagið er í miklum fjárhagskröggum um þessar mundir.
Horfa má á blaðamannafundinn í beinni útsendingu á Youtube í spilaranum hér að neðan.