Valgeir og Oskar komu við sögu í stórsigri Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2021 15:00 Oskar Sverrisson spilaði tæpar tuttugu mínútur í dag. Michael Campanella/Getty Images Häcken vann 5-0 sigur á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir Íslendingar eru á mála hjá sænska liðinu. Leo Bengtsson skoraði tvö mörk og þeir Daleho Irandust, Alexander Jeremejeff og Tobias Heintz eitt hver í stórsigri Häcken í dag. Eftir sigurinn er liðið með 19 stig í sjöunda sæti deildarinnar. Oskar Sverrisson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu leiksins en Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn á 81. mínútu. Á sama tíma vann AIK 4-1 útisigur á Djurgården í toppslag deildarinnar. Malmö og Djurgården eru með 30 stig á toppi deildarinnar en AIK er með 27 stig í þriðja sæti. Sebastian Larsson skoraði huggulegt aukaspyrnumark í leiknum sem má sjá að neðan. Sebastian Larsson! AIK tar ledningen efter att Larsson satt en frispark från distans.Se matchen nu på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/Mxedjb3t4A— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 8, 2021 Í Danmörku var Kristófer Ingi Kristinsson allan leikinn á bekknum er lið hans SönderjyskE tapaði 1-0 á útivelli fyrir Randers. Randers fór á toppinn með sigrinum en SönderjyskE er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Kristian Hlynsson var þá í byrjunarliði varaliðs Ajax sem tapaði 2-0 fyrir ADO Den Haag í hollensku B-deildinni. Honum var skipt af velli á 70. mínútu. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Leo Bengtsson skoraði tvö mörk og þeir Daleho Irandust, Alexander Jeremejeff og Tobias Heintz eitt hver í stórsigri Häcken í dag. Eftir sigurinn er liðið með 19 stig í sjöunda sæti deildarinnar. Oskar Sverrisson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu leiksins en Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn á 81. mínútu. Á sama tíma vann AIK 4-1 útisigur á Djurgården í toppslag deildarinnar. Malmö og Djurgården eru með 30 stig á toppi deildarinnar en AIK er með 27 stig í þriðja sæti. Sebastian Larsson skoraði huggulegt aukaspyrnumark í leiknum sem má sjá að neðan. Sebastian Larsson! AIK tar ledningen efter att Larsson satt en frispark från distans.Se matchen nu på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/Mxedjb3t4A— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 8, 2021 Í Danmörku var Kristófer Ingi Kristinsson allan leikinn á bekknum er lið hans SönderjyskE tapaði 1-0 á útivelli fyrir Randers. Randers fór á toppinn með sigrinum en SönderjyskE er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Kristian Hlynsson var þá í byrjunarliði varaliðs Ajax sem tapaði 2-0 fyrir ADO Den Haag í hollensku B-deildinni. Honum var skipt af velli á 70. mínútu.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira