Bólusetja aftur í Laugardalshöll Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2021 17:02 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir segir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins ætla að taka Laugardalshöll aftur í notkun. Vísir/Vilhelm Til stendur að bólusetja börn á aldrinum tólf til fimmtán ára seinna í mánuðinum og þegar hafa endurbólusetningar þeirra sem fengu bóluefni Jansen hafist. Til að bólusetja svo marga á skömmum tíma mun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins nýta Laugardalshöll á ný. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins staðfestir þetta í samtali við Ríkisútvarpið. „Við erum að setja Laugardalshöllina aftur í gang og munum opna hana núna 16. ágúst. Í næstu viku tökum við forgangshópa sem eru kennarar og starfsfólk Landspítala sem eru að taka þennan örvunarskammt á Janssen. Svo munum við keyra upp Laugardalshöllina 16.- 19. ágúst og þá eigum við von á um þ. b. 32.000 manns, um 8.000 á dag í örvunarskammta á Janssen,“ sagði Ragnheiður. Auk barna og Jansenþega munu þeir sem eru í áhættuhópum vegna veikinda eða aldurs einnig fá örvunarskammt. „„Við erum einnig að horfa til þeirra sem eru ónæmisbældir, eins líka þeir sem eru eldri. Þessu átaki munum við koma að sem mestu í ágúst og svo höldum við áfram koll af kolli eins lengi og þarf,“ segir Ragnheiður. Þá á auðvitað enn eftir að bólusetja nokkurn hluta fullorðinna en Ragnheiður segir að fólk sé enn að mæta í fyrsta skammt bóluefnis. Það sé ýmist fólk sem hafnaði upphaflega bólusetningu en hefur nú snúist hugur eða fólk sem hefur einfaldlega ekki komist fyrr en nú. „Hafa verið nemendur að koma erlendis frá. Konur sem hafa verið barnshafandi og eru búnar að eiga. Þetta er fjölbreyttur hópur,“ sagði Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir. Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins staðfestir þetta í samtali við Ríkisútvarpið. „Við erum að setja Laugardalshöllina aftur í gang og munum opna hana núna 16. ágúst. Í næstu viku tökum við forgangshópa sem eru kennarar og starfsfólk Landspítala sem eru að taka þennan örvunarskammt á Janssen. Svo munum við keyra upp Laugardalshöllina 16.- 19. ágúst og þá eigum við von á um þ. b. 32.000 manns, um 8.000 á dag í örvunarskammta á Janssen,“ sagði Ragnheiður. Auk barna og Jansenþega munu þeir sem eru í áhættuhópum vegna veikinda eða aldurs einnig fá örvunarskammt. „„Við erum einnig að horfa til þeirra sem eru ónæmisbældir, eins líka þeir sem eru eldri. Þessu átaki munum við koma að sem mestu í ágúst og svo höldum við áfram koll af kolli eins lengi og þarf,“ segir Ragnheiður. Þá á auðvitað enn eftir að bólusetja nokkurn hluta fullorðinna en Ragnheiður segir að fólk sé enn að mæta í fyrsta skammt bóluefnis. Það sé ýmist fólk sem hafnaði upphaflega bólusetningu en hefur nú snúist hugur eða fólk sem hefur einfaldlega ekki komist fyrr en nú. „Hafa verið nemendur að koma erlendis frá. Konur sem hafa verið barnshafandi og eru búnar að eiga. Þetta er fjölbreyttur hópur,“ sagði Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir.
Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira