Sjáðu markvörslurnar: Árni Marinó kom sá og sigraði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. ágúst 2021 07:32 Árni Marinó átti frábæran leik í marki ÍA er liðið lagði FH í Mjólkurbikarnum. Vísir/Bára Dröfn Árni Marinó Einarsson var hreint út sagt stórkostlegur í marki Skagamanna er liðið vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á FH í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Árni Marinó kom nokkuð óvænt inn í lið ÍA eftir að nafni hans Árni Snær Ólafsson sleit hásin og Dino Hodzic tókst ekki að grípa tækifærið. Árni er fæddur árið 2002 en það er ekki að sjá á frammistöðum hans í sumars. Hann átti að öllum líkindum sinn besta leik í sumar er ÍA vann 1-0 sigur þökk sé marki Ísaks Snæs Þorvaldssonar og markvörslum Árna. Sjá má bæði hér að neðan. Markið sem tryggði farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins! pic.twitter.com/kOobNNJqDn— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Árni Marinó pic.twitter.com/x3o6hQ0rfd— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Fékk hrós frá þjálfara og liðsfélögum „Hann var gjörsamlega geggjaður. Þeir settu þrjá eða fjóra turna upp, ég veit ekki hvað þeir voru komnir margir þarna og við náðum bara aldrei fyrsta né öðrum boltanum. Þeir fengu fjögur dauðafæri þarna og Árni sá til þess að við erum komnir áfram,“ sagði Sindri Snær Magnússon, miðjumaður ÍA, um frammistöðu Árna Marinós í viðtali við Vísi eftir leik. Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður liðsins, tók undir þau orð er hann ræddi við Fótbolti.net eftir leik. „Árni er búinn að vera geggjaður allt tímabilið. Hann er ungur og það er ótrúlegt að sjá hvað hann er að standa sig vel miðað hversu fá tækifæri hann hefur fengið. Hann hefur staðið sig þvílíkt vel og eitt mesta efnið á Skaganum.“ Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn ÍA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Árni Marinó kom nokkuð óvænt inn í lið ÍA eftir að nafni hans Árni Snær Ólafsson sleit hásin og Dino Hodzic tókst ekki að grípa tækifærið. Árni er fæddur árið 2002 en það er ekki að sjá á frammistöðum hans í sumars. Hann átti að öllum líkindum sinn besta leik í sumar er ÍA vann 1-0 sigur þökk sé marki Ísaks Snæs Þorvaldssonar og markvörslum Árna. Sjá má bæði hér að neðan. Markið sem tryggði farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins! pic.twitter.com/kOobNNJqDn— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Árni Marinó pic.twitter.com/x3o6hQ0rfd— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Fékk hrós frá þjálfara og liðsfélögum „Hann var gjörsamlega geggjaður. Þeir settu þrjá eða fjóra turna upp, ég veit ekki hvað þeir voru komnir margir þarna og við náðum bara aldrei fyrsta né öðrum boltanum. Þeir fengu fjögur dauðafæri þarna og Árni sá til þess að við erum komnir áfram,“ sagði Sindri Snær Magnússon, miðjumaður ÍA, um frammistöðu Árna Marinós í viðtali við Vísi eftir leik. Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður liðsins, tók undir þau orð er hann ræddi við Fótbolti.net eftir leik. „Árni er búinn að vera geggjaður allt tímabilið. Hann er ungur og það er ótrúlegt að sjá hvað hann er að standa sig vel miðað hversu fá tækifæri hann hefur fengið. Hann hefur staðið sig þvílíkt vel og eitt mesta efnið á Skaganum.“ Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn ÍA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn