Leikmenn í frönsku deildinni þegar farnir að betla um treyju Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 15:46 Þetta er heitasta treyjan í franska fótboltanum í dag. PSG-treyja Lionel Messi selst upp í verslunum og leikmenn í deildinni dreymir um að fá að skipta um treyju við Messi eftir leikina í vetur. AP/Francois Mori Lionel Messi er komin í frönsku deildina og þar fá margir leikmenn tækifæri til að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar í fyrsta sinn á ferlinum. Það hefur alltaf verið eftirsóknarvert að skipta um treyju við Messi eftir leikinn og hann er oft með tvær til að verða við óskum einhverja þeirra sem langar í treyjuna hans. Some players in the league are so 'excited' that they are desperately 'begging' to get Lionel Messi's shirt No other footballer could have this much of an effect on other professional players https://t.co/CJKLqHokU9— SPORTbible (@sportbible) August 13, 2021 Eftir öll þessi ár í spænsku deildinni þá eru margir leikmenn komnir með Messi treyju í safnið. Messi sjálfur á líka mjög myndarlegt treyjusafn líka. Erlendir fjölmiðlar segja frá miklum áhuga leikmanna úr frönsku deildinni að fá treyju Messi í vetur. Cesc Fabregas, fyrrum liðsfélagi Messi hjá Barcelona og leikmaður Monakó liðsins segir nokkra leikmenn í sínu liði sárlanga í Messi treyju. Það eru sérstaklega þeir ungu í liðinu sem eru að biðja Fabregas um að hjálpa sér að redda treyjuskiptum við Messi þegar liðin mætast á þessu tímabili. Fabregas og Messi þekkjast síðan þeir voru samn í Barcelona akademíunni. Þeir spiluðu líka seinna saman um tíma hjá Barcelona. „Það er mjög sérstakt fyrir þessa deild að Leo sé kominn í hana. Undanfarin ár hefur PSG reynt að vinna með stórum nöfnum en auðvitað er Leo sá allra stærsti. Það er enginn eins og hann. Gæðin aukast með honum,“ sagði Cesc Fabregas. „Þegar PSG vinnur ekki deildina þá sjá menn það sem stórslys. Þeir gafa eytt miklum pening og allir tala um að þetta sé eins liðs deild. Það verður líka vera pressa á þeim með þetta ofurlið. Það lítur út fyrir að þetta sé síðasta aldan af leikmönnum með því að fá Messi, Sergio Ramos og Gini Wijnaldum en við sjáum til hvert þeir komast,“ sagði Cesc. Franski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Það hefur alltaf verið eftirsóknarvert að skipta um treyju við Messi eftir leikinn og hann er oft með tvær til að verða við óskum einhverja þeirra sem langar í treyjuna hans. Some players in the league are so 'excited' that they are desperately 'begging' to get Lionel Messi's shirt No other footballer could have this much of an effect on other professional players https://t.co/CJKLqHokU9— SPORTbible (@sportbible) August 13, 2021 Eftir öll þessi ár í spænsku deildinni þá eru margir leikmenn komnir með Messi treyju í safnið. Messi sjálfur á líka mjög myndarlegt treyjusafn líka. Erlendir fjölmiðlar segja frá miklum áhuga leikmanna úr frönsku deildinni að fá treyju Messi í vetur. Cesc Fabregas, fyrrum liðsfélagi Messi hjá Barcelona og leikmaður Monakó liðsins segir nokkra leikmenn í sínu liði sárlanga í Messi treyju. Það eru sérstaklega þeir ungu í liðinu sem eru að biðja Fabregas um að hjálpa sér að redda treyjuskiptum við Messi þegar liðin mætast á þessu tímabili. Fabregas og Messi þekkjast síðan þeir voru samn í Barcelona akademíunni. Þeir spiluðu líka seinna saman um tíma hjá Barcelona. „Það er mjög sérstakt fyrir þessa deild að Leo sé kominn í hana. Undanfarin ár hefur PSG reynt að vinna með stórum nöfnum en auðvitað er Leo sá allra stærsti. Það er enginn eins og hann. Gæðin aukast með honum,“ sagði Cesc Fabregas. „Þegar PSG vinnur ekki deildina þá sjá menn það sem stórslys. Þeir gafa eytt miklum pening og allir tala um að þetta sé eins liðs deild. Það verður líka vera pressa á þeim með þetta ofurlið. Það lítur út fyrir að þetta sé síðasta aldan af leikmönnum með því að fá Messi, Sergio Ramos og Gini Wijnaldum en við sjáum til hvert þeir komast,“ sagði Cesc.
Franski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira