Sterkasti maður Íslands neyddist til að hætta í körfubolta vegna höfuðhöggs Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. ágúst 2021 19:15 Stefán Karel Torfason Skjáskot/Stöð 2 Stefán Karel Torfason varð á dögunum sterkasti maður Íslands en leið hans á toppinn í kraftlyftingum er ansi mögnuð. Þessi 27 ára gamli Akureyringur þótti efnilegur körfuknattleiksmaður á sínum tíma en eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi í leik í efstu deild árið 2016 þurfti hann að segja skilið við körfuboltaiðkun. Hann var þá leikmaður ÍR og hafði leikið fimm A-landsleiki þrátt fyrir ungan aldur. Guðjón Guðmundsson ræddi við Stefán Karel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ég var 22 ára þarna og átti nánast allan körfuboltaferilinn eftir. Þetta var rosalega sárt og það tók langan tíma að venjast því að þetta væri búið. Maður átti nóg eftir með landsliðinu en núna lifir maður á þessum fimm landsleikjum,“ segir Stefán Karel. Stefán Karel lék körfubolta og fótbolta með yngri flokkum Þórs á Akureyri á sínum yngri árum en á þó ekki langt að sækja kraftana þar sem faðir Stefáns er kraftajötuninn Torfi Ólafsson. „Í raun var sagt við mig að ég mætti ekki vera í neinum íþróttum sem krefðust snertinga. Komandi úr fjölskyldu þar sem kraftar eru númer 1,2 og 3 þá fór ég í fótspor föður míns og þetta kom bara náttúrulega.“ „Ég má ekki vera í fótbolta eða körfubolta eða neinu slíku og enn þann dag í dag er ég að passa mig. Maður fær enn bölvaða höfuðverki og mígreni sem ég þjáist af,“ segir Stefán Karel. Viðtalið við Stefán í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Sterkasti maður Íslands Kraftlyftingar Körfubolti Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. 10. ágúst 2021 17:01 Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. 11. ágúst 2021 15:15 Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. 3. nóvember 2016 13:30 Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. 12. október 2016 19:00 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Þessi 27 ára gamli Akureyringur þótti efnilegur körfuknattleiksmaður á sínum tíma en eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi í leik í efstu deild árið 2016 þurfti hann að segja skilið við körfuboltaiðkun. Hann var þá leikmaður ÍR og hafði leikið fimm A-landsleiki þrátt fyrir ungan aldur. Guðjón Guðmundsson ræddi við Stefán Karel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Ég var 22 ára þarna og átti nánast allan körfuboltaferilinn eftir. Þetta var rosalega sárt og það tók langan tíma að venjast því að þetta væri búið. Maður átti nóg eftir með landsliðinu en núna lifir maður á þessum fimm landsleikjum,“ segir Stefán Karel. Stefán Karel lék körfubolta og fótbolta með yngri flokkum Þórs á Akureyri á sínum yngri árum en á þó ekki langt að sækja kraftana þar sem faðir Stefáns er kraftajötuninn Torfi Ólafsson. „Í raun var sagt við mig að ég mætti ekki vera í neinum íþróttum sem krefðust snertinga. Komandi úr fjölskyldu þar sem kraftar eru númer 1,2 og 3 þá fór ég í fótspor föður míns og þetta kom bara náttúrulega.“ „Ég má ekki vera í fótbolta eða körfubolta eða neinu slíku og enn þann dag í dag er ég að passa mig. Maður fær enn bölvaða höfuðverki og mígreni sem ég þjáist af,“ segir Stefán Karel. Viðtalið við Stefán í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Sterkasti maður Íslands
Kraftlyftingar Körfubolti Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. 10. ágúst 2021 17:01 Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. 11. ágúst 2021 15:15 Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. 3. nóvember 2016 13:30 Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. 12. október 2016 19:00 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. 10. ágúst 2021 17:01
Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. 11. ágúst 2021 15:15
Stefán Karel hættir út af heilahristingum Körfuboltakappinn öflugi, Stefán Karel Torfason, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið ítrekuð höfuðhögg og heilahristinga. 3. nóvember 2016 13:30
Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. 12. október 2016 19:00