Konurnar fái niðurstöður í þessari eða næstu viku Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. ágúst 2021 12:01 Sigríður Dóra Magnúsdóttir er framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. vísir Þær konur sem beðið hafa lengst eftir svörum vegna leghálsskimana eiga von á niðurstöðum í þessari viku eða þeirri næstu. Þetta segir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Í morgun greindi Vísir frá því að þær konur sem beðið hafa lengst eftir svörum vegna leghálsskimunar hafa beðið í meira en fjóra mánuði en konur sem fóru í skimun í mars eiga enn eftir að fá niðurstöðu. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að þó konurnar eigi eftir að fá svör sé búið að fara yfir sýni þeirra. „Það er búið að forgangsraða og upplýsa konur um öll þau sýni þar sem voru einhver frávik. Það sem er verið að vinna í núna er að koma upplýsingum til þeirra kvenna þar sem voru mjög lítil frávik en það eru konur sem engu að síður eru að fara í eftirlit þannig þetta snýst um það hvort þær fái boðun eftir þrjú ár eða fimm ár,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Þær konur sem ekkert hafi heyrt geti verið rólegar. „Þó við skiljum vissulega að það er erfitt að vera ekki búin að fá svar og við viljum ekki hafa þetta svona en við erum að vinna í úrbótum. Þessi sýni sem bíða eru í rauninni öll sýni sem búið er að meta að eru með mjög litlu fráviki þannig að það er ekkert brýnt í þessum sýnum og ekkert til að hafa áhyggjur af. En við þurfum að koma þessu öllu frá okkur.“ Það sem helst valdi töfum sé úrvinnslan hérlendis. Samhæfingarstöðin vilji veita konum nákvæm svör. Sigríður Dóra segir að í forgangi sé að gefa konum svör í þessari eða næstu viku. „Það er eitthvað sem við skoðum í þessari viku. Þetta er forgangsatriði hjá okkur í þessari viku að koma þessu öllu út. Þetta snýst um að gera hlutina alveg rétt út af þessum breytingum.“ Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Í morgun greindi Vísir frá því að þær konur sem beðið hafa lengst eftir svörum vegna leghálsskimunar hafa beðið í meira en fjóra mánuði en konur sem fóru í skimun í mars eiga enn eftir að fá niðurstöðu. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að þó konurnar eigi eftir að fá svör sé búið að fara yfir sýni þeirra. „Það er búið að forgangsraða og upplýsa konur um öll þau sýni þar sem voru einhver frávik. Það sem er verið að vinna í núna er að koma upplýsingum til þeirra kvenna þar sem voru mjög lítil frávik en það eru konur sem engu að síður eru að fara í eftirlit þannig þetta snýst um það hvort þær fái boðun eftir þrjú ár eða fimm ár,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Þær konur sem ekkert hafi heyrt geti verið rólegar. „Þó við skiljum vissulega að það er erfitt að vera ekki búin að fá svar og við viljum ekki hafa þetta svona en við erum að vinna í úrbótum. Þessi sýni sem bíða eru í rauninni öll sýni sem búið er að meta að eru með mjög litlu fráviki þannig að það er ekkert brýnt í þessum sýnum og ekkert til að hafa áhyggjur af. En við þurfum að koma þessu öllu frá okkur.“ Það sem helst valdi töfum sé úrvinnslan hérlendis. Samhæfingarstöðin vilji veita konum nákvæm svör. Sigríður Dóra segir að í forgangi sé að gefa konum svör í þessari eða næstu viku. „Það er eitthvað sem við skoðum í þessari viku. Þetta er forgangsatriði hjá okkur í þessari viku að koma þessu öllu út. Þetta snýst um að gera hlutina alveg rétt út af þessum breytingum.“
Skimun fyrir krabbameini Heilsugæsla Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent