Meðal hugmynda að skipa sérstakan ráðherra fyrir eldri borgara Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 11:47 Samkvæmt drögum að framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu við eldra fólk þarf verulega að samþætta heilbrigðisþjónustuna og félagsþjónustu. Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt er að skipuleggja og samþætta þjónustu við eldra fólk að mati höfundar tillagna um breytingar til heilbrigðisráðherra. Meðal hugmynda er að skipaður verði sérstakur ráðherra fyrir málefni aldraðra. Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða hófst klukkan níu í morgun og stendur yfir þar til síðdegis í dag. Meðal helstu tillaga er að skapa aldursvænt samfélag, samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu og auka þátttöku eldra fólks í málefnum þess. „Það hefur verið að stefna í það að það loga eldar eða óróleiki í málaflokknum og það er ekki farsælt að við séum að kljást við málin án þess að marka okkur sýn,“ segir Halldór S. Guðmundsson, dósent við Háskóla Íslands, en hann hefur unnið að drögum að stefnu um þjónustu við aldraða fyrir heilbrigðisráðuneytið sem hann kynnti á fundinum í morgun. „Við stöndum bara frammi fyrir þeirri áskorun að stór hluti samfélagsins, tuttugu til tuttugu og fimm prósent samfélagsins, er eldra fólk,“ segir hann. Meðal hugmynda er að sérstakur ráðherra fari með málefni eldra fólks. Halldór segir mestu máli skipta að þjónustan sé samþætt. „Það er nú þannig í dag að málefni eldra fólks tilheyra að minnsta kosti tveimur ráðuneytum og það er bara hluti af því að samþætta þjónustuna úti á vettvangi þá þurfum við líka að samþætta hana miðlægt, í stjórnsýslunni.“ Sérstakan ráðherra þurfi ekki en nauðsynlegt sé að samþætta þjónustuna. „Ég er bara að velta því upp að það er einn af valkostunum og það verður að vera heildarmynd í því sem við erum að gera. þannig að ef við ætlum að samþætta þjónustu við notandann sjálfan verðum við líka að samþætta hvernig við skipuleggjum þjónustuna.“ Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Sjá meira
Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða hófst klukkan níu í morgun og stendur yfir þar til síðdegis í dag. Meðal helstu tillaga er að skapa aldursvænt samfélag, samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu og auka þátttöku eldra fólks í málefnum þess. „Það hefur verið að stefna í það að það loga eldar eða óróleiki í málaflokknum og það er ekki farsælt að við séum að kljást við málin án þess að marka okkur sýn,“ segir Halldór S. Guðmundsson, dósent við Háskóla Íslands, en hann hefur unnið að drögum að stefnu um þjónustu við aldraða fyrir heilbrigðisráðuneytið sem hann kynnti á fundinum í morgun. „Við stöndum bara frammi fyrir þeirri áskorun að stór hluti samfélagsins, tuttugu til tuttugu og fimm prósent samfélagsins, er eldra fólk,“ segir hann. Meðal hugmynda er að sérstakur ráðherra fari með málefni eldra fólks. Halldór segir mestu máli skipta að þjónustan sé samþætt. „Það er nú þannig í dag að málefni eldra fólks tilheyra að minnsta kosti tveimur ráðuneytum og það er bara hluti af því að samþætta þjónustuna úti á vettvangi þá þurfum við líka að samþætta hana miðlægt, í stjórnsýslunni.“ Sérstakan ráðherra þurfi ekki en nauðsynlegt sé að samþætta þjónustuna. „Ég er bara að velta því upp að það er einn af valkostunum og það verður að vera heildarmynd í því sem við erum að gera. þannig að ef við ætlum að samþætta þjónustu við notandann sjálfan verðum við líka að samþætta hvernig við skipuleggjum þjónustuna.“
Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Sjá meira