Örvunarskammtar draga verulega úr smithættu í Ísrael Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2021 09:14 Sextugu fólki og eldra hefur staðið til boða að fá örvunarskammt í Ísrael frá því í lok júlí. Yngra fólki verður nú boðið að verða endurbólusett. Vísir/EPA Þriðji skammturinn af bóluefni Pfizer dró verulega úr líkum á smiti og alvarlegum veikindum hjá sextugu fólki og eldra borið saman við þá sem fengu tvo skammta samkvæmt upplýsingum ísraelskra heilbrigðisyfirvalda. Ísraelsk yfirvöld byrjuðu að endurbólusetja fólk eldra en sextugt 30. júlí til að bregðast við áhyggjum af því að virkni bóluefna dofni með tímanum, sérstaklega hjá eldra fólki. Niðurstöður sem kynntar voru á fundi sérfræðinga fyrir helgi benda til þess að örvunarskammtur hafi bætt vörn Pfizer-bóluefnisins til muna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Vörn fólks gegn smiti tíu dögum eftir örvunarskammt reyndist fjórfalt meiri en eftir tvo skammta. Þá var vörnin gegn alvarlegum veikindum og sjúkrahúsinnlögnum fimm- til sexfalt meiri eftir þriðja skammtinn af bóluefninu. Tilkynnt var í síðustu viku að fólk allt niður í fertugt gæti fengið örvunarskammt en einnig enn yngri óléttar konur, kennarar og heilbrigðissstarfsmenn. Aðeins þeir sem fengu seinni skammt fyrir að minnsta kosti fimm mánuðum eiga kost á að fá örvunarskammt. Útbreiðsla kórónuveirusmita í Ísrael er ein sú mesta í heiminum um þessar mundir þrátt fyrir að landið hafi verið með þeim allra fyrstu sem réðust í bólusetningu landsmanna. Nú hafa um 1,5 milljónir af 9,3 milljónum landsmanna fengið örvunarskammt af bóluefni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Tengdar fréttir Efast um þörfina á örvunarskömmtum Efasemdaraddir eru uppi á meðal heilbrigðisvísindamanna um þörfina á því að gefa fólki örvunarskammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Ekki sé ljóst að virkni efnanna gegn alvarlegum veikindum minnki með tímanum og þá sé brýnna að bólusetja þá sem hafa enn ekki verið bólusettir víðsvegar um heim. 20. ágúst 2021 08:58 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld byrjuðu að endurbólusetja fólk eldra en sextugt 30. júlí til að bregðast við áhyggjum af því að virkni bóluefna dofni með tímanum, sérstaklega hjá eldra fólki. Niðurstöður sem kynntar voru á fundi sérfræðinga fyrir helgi benda til þess að örvunarskammtur hafi bætt vörn Pfizer-bóluefnisins til muna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Vörn fólks gegn smiti tíu dögum eftir örvunarskammt reyndist fjórfalt meiri en eftir tvo skammta. Þá var vörnin gegn alvarlegum veikindum og sjúkrahúsinnlögnum fimm- til sexfalt meiri eftir þriðja skammtinn af bóluefninu. Tilkynnt var í síðustu viku að fólk allt niður í fertugt gæti fengið örvunarskammt en einnig enn yngri óléttar konur, kennarar og heilbrigðissstarfsmenn. Aðeins þeir sem fengu seinni skammt fyrir að minnsta kosti fimm mánuðum eiga kost á að fá örvunarskammt. Útbreiðsla kórónuveirusmita í Ísrael er ein sú mesta í heiminum um þessar mundir þrátt fyrir að landið hafi verið með þeim allra fyrstu sem réðust í bólusetningu landsmanna. Nú hafa um 1,5 milljónir af 9,3 milljónum landsmanna fengið örvunarskammt af bóluefni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Tengdar fréttir Efast um þörfina á örvunarskömmtum Efasemdaraddir eru uppi á meðal heilbrigðisvísindamanna um þörfina á því að gefa fólki örvunarskammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Ekki sé ljóst að virkni efnanna gegn alvarlegum veikindum minnki með tímanum og þá sé brýnna að bólusetja þá sem hafa enn ekki verið bólusettir víðsvegar um heim. 20. ágúst 2021 08:58 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Sjá meira
Efast um þörfina á örvunarskömmtum Efasemdaraddir eru uppi á meðal heilbrigðisvísindamanna um þörfina á því að gefa fólki örvunarskammta af bóluefni gegn kórónuveirunni. Ekki sé ljóst að virkni efnanna gegn alvarlegum veikindum minnki með tímanum og þá sé brýnna að bólusetja þá sem hafa enn ekki verið bólusettir víðsvegar um heim. 20. ágúst 2021 08:58