Með för á hálsinum eftir stuðningsmenn Nice Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2021 12:31 Ljóst er að slagsmálin í leik Nice og Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í gær eiga eftir að draga dilk á eftir sér. getty/John Berry Upp úr sauð þegar Nice og Marseille áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Átök brutust út á milli leikmanna og stuðningsmanna eftir að flösku var kastað í Dimitri Payet. Franskir saksóknarar hafa hafið rannsókn á átökunum í Hreiðrinu í Nice en enginn hefur enn verið handtekinn. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka kastaði stuðningsmaður Nice vatnsflösku í bakið á Payet. Hann tók flöskuna upp og kastaði henni upp í stúku. Og þá varð fjandinn laus. Slagsmál brutust út og menn létu hnefana tala. Jorge Sampaoli, knattspyrnustjóra Marseille, var sérstaklega heitt í hamsi og halda þurfti aftur að honum. Tveir leikmenn Marseille meiddust í átökum við stuðningsmenn Nice, þeir Luan Peres og Matteo Guendouzi. Þeir voru báðir með för á hálsinum eftir átökin eins og sjá má hér fyrir neðan. Payet var einnig með far á bakinu eftir flöskuna sem var kastað í hann. Matteo Guendouzi & Luan Peres with strangle marks on their necks. (RMC) pic.twitter.com/oDvvspK5OB— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Dimitri Payet's back. pic.twitter.com/hFmiwg97ni— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Stöðva þurfti leikinn vegna slagsmálanna. Þegar hefja átti hann að nýju mættu leikmenn Marseille ekki út á völlinn þar sem þeir óttuðust um öryggi sitt. Nice var dæmdur 3-0 sigur samkvæmt reglum frönsku úrvalsdeildarinnar en Marseille mun líklega áfrýja þeirri niðurstöðu. Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Franskir saksóknarar hafa hafið rannsókn á átökunum í Hreiðrinu í Nice en enginn hefur enn verið handtekinn. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka kastaði stuðningsmaður Nice vatnsflösku í bakið á Payet. Hann tók flöskuna upp og kastaði henni upp í stúku. Og þá varð fjandinn laus. Slagsmál brutust út og menn létu hnefana tala. Jorge Sampaoli, knattspyrnustjóra Marseille, var sérstaklega heitt í hamsi og halda þurfti aftur að honum. Tveir leikmenn Marseille meiddust í átökum við stuðningsmenn Nice, þeir Luan Peres og Matteo Guendouzi. Þeir voru báðir með för á hálsinum eftir átökin eins og sjá má hér fyrir neðan. Payet var einnig með far á bakinu eftir flöskuna sem var kastað í hann. Matteo Guendouzi & Luan Peres with strangle marks on their necks. (RMC) pic.twitter.com/oDvvspK5OB— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Dimitri Payet's back. pic.twitter.com/hFmiwg97ni— Get French Football News (@GFFN) August 22, 2021 Stöðva þurfti leikinn vegna slagsmálanna. Þegar hefja átti hann að nýju mættu leikmenn Marseille ekki út á völlinn þar sem þeir óttuðust um öryggi sitt. Nice var dæmdur 3-0 sigur samkvæmt reglum frönsku úrvalsdeildarinnar en Marseille mun líklega áfrýja þeirri niðurstöðu.
Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira