Real Madrid með risatilboð í Mbappé Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2021 23:00 Mbappé hefur áður sagt að honum dreymi um að spila með Real Madrid. John Berry/Getty Images Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum hefur spænska stórveldið Real Madrid boðið 137 milljónir punda í franska framherjann Kylian Mbappé. Þessi 22 ára framherji á enn eitt ár eftir af samningi sínum við PSG, en hann hefur ekki enn samþykkt að skrifa undir nýjan samning við frönsku risana. PSG hefur ekki enn svarað tilboðinu, en búist er við því að þessu fyrsta boði verði hafnað. Einhverjir ganga svo langt að segja að fari Mbappé til Real Madrid, opni það á þann möguleika fyrir PSG að krækja Cristiano Ronaldo frá Juventus. Mbappé hefur sjálfur sagt forsvarsmönnum liðsins að draumur hans sé að spila fyrir Real Madrid og hann hefur verið orðaður við Madrídinga stærstan part sumars. Þrátt fyrir að í morgun hafi borist fregnir af því að enskt lið hafi gert tilboð í franska framherjann, segir íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano að ekkert enskt lið sé í kapphlaupinu um þjónustu hans. Kylian Mbappé wants to join Real Madrid. This summer or next summer as free agent, he wants to make his childhood dream come true. That s why he s turning down PSG new contract bids. #MbappéNO English clubs in the race. Real offered 160m. NO green light from PSG as of now. pic.twitter.com/TS82SsTOl8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2021 Franski boltinn Tengdar fréttir Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 12:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Þessi 22 ára framherji á enn eitt ár eftir af samningi sínum við PSG, en hann hefur ekki enn samþykkt að skrifa undir nýjan samning við frönsku risana. PSG hefur ekki enn svarað tilboðinu, en búist er við því að þessu fyrsta boði verði hafnað. Einhverjir ganga svo langt að segja að fari Mbappé til Real Madrid, opni það á þann möguleika fyrir PSG að krækja Cristiano Ronaldo frá Juventus. Mbappé hefur sjálfur sagt forsvarsmönnum liðsins að draumur hans sé að spila fyrir Real Madrid og hann hefur verið orðaður við Madrídinga stærstan part sumars. Þrátt fyrir að í morgun hafi borist fregnir af því að enskt lið hafi gert tilboð í franska framherjann, segir íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano að ekkert enskt lið sé í kapphlaupinu um þjónustu hans. Kylian Mbappé wants to join Real Madrid. This summer or next summer as free agent, he wants to make his childhood dream come true. That s why he s turning down PSG new contract bids. #MbappéNO English clubs in the race. Real offered 160m. NO green light from PSG as of now. pic.twitter.com/TS82SsTOl8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 24, 2021
Franski boltinn Tengdar fréttir Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 12:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Enskt lið á að hafa boðið í Mbappé Samkvæmt fréttamiðlinum Football Daily, sem flytur fréttir úr heimi fótboltans allan liðlangan daginn, ku enskt úrvalsdeildarfélag hafa boðið í franska sóknarmanninn Kylian Mbappé. 24. ágúst 2021 12:30