„Óskalög við orgelið“ hafa slegið í gegn í Skálholti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2021 20:05 Það er alltaf mikið um að vera í Skálholti en "Óskalög við orgelið" er viðburður, sem hefur slegið í gegn í sumar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Óskalög við orgelið“ er viðburður, sem hefur slegið í gegn í Skálholti í sumar en það mætir fólk í kirkjuna og fær óskalag á orgelið hjá Jóni Bjarnasyni, organisti í Skálholtsdómkirkju. Lög með Abba, Queen og Kaleo hafa verið vinsælust í sumar. Það má segja að Jón Bjarnason, organisti Skálholtsdómkirkju sé eins og lifandi glymskratti því hann getur spilað nánast hvað sem er á orgelið. Á fimmtudögum í sumar hefur viðburðinn „Óskalögin við orgelið“ verið á milli 11:00 og 12:00 en þá velja kirkjugestir lög, sem Jón spilar svo með bros og lög og fólk tekur oft undir í lögunum. „Þetta eru um hundrað lög, sem við erum búin að setja á miða og fólk getur valið á milli. Þá áttu að velja lag, sem þú vilt að hann spili og hann spilar með glæsibrag,“ segir Eva Bryndís Ágústsdóttir kirkjuvörður í Skálholti Eva Bryndís Ágústsdóttir, kirkjuvörður í SkálholtiMagnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta hefur slegið í gegn í sumar, margir mætt? „Já, það hefur verið aðeins of margir stundum því við náum ekki að spila öll lögin en þá segjum við þeim að koma bara næsta fimmtudag því það er alltaf hægt að koma aftur og þá að fá að spila lagið sitt, sem maður vill sjálfur velja.“ Eva segist reikna með mörgum í Skálholt á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst til að fá óskalögin sín hjá Jóni en ekkert kostar inn á viðburðinn en hins vegar er hægt að leggja fram frjáls framlög, sem fara þá til fegrunar Skálholtsdómkirkju. Verði áhugi þá heldur viðburðinn áfram í september á fimmtudögum. Jón Bjarnason,sem er algjör snillingur á orgelið í Skálholti. Hann mun taka á móti óskalögum á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst á milli klukkan 11:00 og 12:00 í kirkjunni í Skálholti.Aðsend Bláskógabyggð Þjóðkirkjan Menning Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Það má segja að Jón Bjarnason, organisti Skálholtsdómkirkju sé eins og lifandi glymskratti því hann getur spilað nánast hvað sem er á orgelið. Á fimmtudögum í sumar hefur viðburðinn „Óskalögin við orgelið“ verið á milli 11:00 og 12:00 en þá velja kirkjugestir lög, sem Jón spilar svo með bros og lög og fólk tekur oft undir í lögunum. „Þetta eru um hundrað lög, sem við erum búin að setja á miða og fólk getur valið á milli. Þá áttu að velja lag, sem þú vilt að hann spili og hann spilar með glæsibrag,“ segir Eva Bryndís Ágústsdóttir kirkjuvörður í Skálholti Eva Bryndís Ágústsdóttir, kirkjuvörður í SkálholtiMagnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta hefur slegið í gegn í sumar, margir mætt? „Já, það hefur verið aðeins of margir stundum því við náum ekki að spila öll lögin en þá segjum við þeim að koma bara næsta fimmtudag því það er alltaf hægt að koma aftur og þá að fá að spila lagið sitt, sem maður vill sjálfur velja.“ Eva segist reikna með mörgum í Skálholt á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst til að fá óskalögin sín hjá Jóni en ekkert kostar inn á viðburðinn en hins vegar er hægt að leggja fram frjáls framlög, sem fara þá til fegrunar Skálholtsdómkirkju. Verði áhugi þá heldur viðburðinn áfram í september á fimmtudögum. Jón Bjarnason,sem er algjör snillingur á orgelið í Skálholti. Hann mun taka á móti óskalögum á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst á milli klukkan 11:00 og 12:00 í kirkjunni í Skálholti.Aðsend
Bláskógabyggð Þjóðkirkjan Menning Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira