Innlit í eldhús og garð Óla Egils og Estherar Thaliu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 12:30 Ólafur Egill Egilsson og Esther Talia Casey búa í einstaklega fallegu húsi. Ísland í dag Það þarf ekki stóran garð eða svalir til að rækta dýrindis grænmeti eins og salat og kryddjurtir og fleira spennandi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti stjörnuparið og leikhúslistamennina Ólaf Egil Egilsson og Esther Taliu Casey í ævintýralegan garð þeirra hjóna og mjög flott eldhús. „Ég tek alveg þátt í kryddjurtunum og salatinu og svona,“ segir Ólafur en hann lætur Eshter Thaliu sjá um blómin en aðstoðar samt. Í innlitinu kemur í ljós að Ólafur sér um mest alla eldamennsku og er einstaklega góður kokkur. „Ef ég er með einhver cravings þá bara bið ég um það og fæ það yfirleitt,“ segir Eshther Thalia. „Það er eins gott að verða við því,“ bætir Ólafur við. Saman allan sólarhringinn Ólafur Egill og Esher Talia búa nú í húsi sem foreldrar Ólafs, Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrverandi leikhússtjóri og Egill Ólafsson tónlistarmaður, gerðu upp á sínum tíma en þau hafa komið sér mjög vel fyrir þar. „Það er bara gjöf að fá að annast þennan garð.“ Ásamt því að slá í gegn í leikhúsum borgarinnar, rækta þau ýmislegt spennandi í garðinum hjá sér. Þau hafa unnið saman að einni flottustu sýningu landsins, sýningunni Níu líf um Bubba Morthens í Borgarleikhúsinu þar sem Ólafur Egill leikstýrir og Esther Talia sýnir þar stjörnuleik. „Þegar við vorum að æfa Níu líf vorum við saman allan sólarhringinn,“ segir Esther Thalia um ferlið. „Ég upplifði það bara mjög jákvætt. Það bar engann skugga á, hvorki heimilislífið né vinnuna. Við erum samrýmd og það er nánast hugsanaflutningur á milli okkar,“ segir þá Ólafur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má sjá hvernig þau hafa gert breytingarnar á heimilinu síðan Sindri Sindrason heimsótti fyrri eigendur í Heimsókn. Ísland í dag Hús og heimili Garðyrkja Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti stjörnuparið og leikhúslistamennina Ólaf Egil Egilsson og Esther Taliu Casey í ævintýralegan garð þeirra hjóna og mjög flott eldhús. „Ég tek alveg þátt í kryddjurtunum og salatinu og svona,“ segir Ólafur en hann lætur Eshter Thaliu sjá um blómin en aðstoðar samt. Í innlitinu kemur í ljós að Ólafur sér um mest alla eldamennsku og er einstaklega góður kokkur. „Ef ég er með einhver cravings þá bara bið ég um það og fæ það yfirleitt,“ segir Eshther Thalia. „Það er eins gott að verða við því,“ bætir Ólafur við. Saman allan sólarhringinn Ólafur Egill og Esher Talia búa nú í húsi sem foreldrar Ólafs, Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrverandi leikhússtjóri og Egill Ólafsson tónlistarmaður, gerðu upp á sínum tíma en þau hafa komið sér mjög vel fyrir þar. „Það er bara gjöf að fá að annast þennan garð.“ Ásamt því að slá í gegn í leikhúsum borgarinnar, rækta þau ýmislegt spennandi í garðinum hjá sér. Þau hafa unnið saman að einni flottustu sýningu landsins, sýningunni Níu líf um Bubba Morthens í Borgarleikhúsinu þar sem Ólafur Egill leikstýrir og Esther Talia sýnir þar stjörnuleik. „Þegar við vorum að æfa Níu líf vorum við saman allan sólarhringinn,“ segir Esther Thalia um ferlið. „Ég upplifði það bara mjög jákvætt. Það bar engann skugga á, hvorki heimilislífið né vinnuna. Við erum samrýmd og það er nánast hugsanaflutningur á milli okkar,“ segir þá Ólafur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þar má sjá hvernig þau hafa gert breytingarnar á heimilinu síðan Sindri Sindrason heimsótti fyrri eigendur í Heimsókn.
Ísland í dag Hús og heimili Garðyrkja Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira