Óljóst hvort hægt verði að koma fleiri flóttamönnum frá Afganistan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. ágúst 2021 12:01 Afganar veifa vegabréfsáritunum að erlendum hermönnum til að reyna að komast úr landi við flugvöllinn í Kabúl í gær áður en mannskæð árás var gerð í mannþrönginni. Vísir/EPA Farið er að styttast í annan endan á brottflutningi flóttafólks frá alþjóðaflugvellinum í Kabúl í Afganistan. Óljóst er hvernig eða hvort hægt verði að koma fleira flóttafólki til Íslands. Fjöldi Afgana er enn vongóður um að komast frá landinu nú þegar Talibanar hafa tekið völdin. Nú styttist hins vegar í að allt herlið eigi að vera farið frá landinu, en það á að gerast þann 31. ágúst, og eftir það fækkar möguleikum Afgana sem vilja komast á brott umtalsvert. Breski herinn hættir senn sínum aðgerðum í landinu og flest önnur Evrópuríki munu ekki fara fleiri ferðir. Búist er við því að Bandaríkjamenn verði síðastir til að fara frá Afganistan en þeir eiga eftir að flytja stóran hluta herliðs síns frá landinu og því tiltölulega lítið pláss eftir fyrir afganskt flóttafólk. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur einungis tekist að sækja lítinn hluta af þeim allt að 120 Afgönum sem ríkisstjórnin samþykkti að reyna að koma til landsins. Óljóst sé hvernig hægt verður að sækja fleiri nú þegar loftbrúin er að lokast. Mikið skelfingarástand braust út í gær þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á hermenn og almenna borgara við flugvöllinn. Bandaríkjastjórn segir þrettán bandaríska hermenn á meðal hinna látnu og hét Joe Biden forseti því í gærkvöldi að leita hefnda. Bandaríkjamenn muni hvorki gleyma né fyrirgefa árásarmönnunum. Þeir verði leitaðir uppi og látnir gjalda fyrir verk sín, sagði Biden. Afganistan Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Fjöldi Afgana er enn vongóður um að komast frá landinu nú þegar Talibanar hafa tekið völdin. Nú styttist hins vegar í að allt herlið eigi að vera farið frá landinu, en það á að gerast þann 31. ágúst, og eftir það fækkar möguleikum Afgana sem vilja komast á brott umtalsvert. Breski herinn hættir senn sínum aðgerðum í landinu og flest önnur Evrópuríki munu ekki fara fleiri ferðir. Búist er við því að Bandaríkjamenn verði síðastir til að fara frá Afganistan en þeir eiga eftir að flytja stóran hluta herliðs síns frá landinu og því tiltölulega lítið pláss eftir fyrir afganskt flóttafólk. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur einungis tekist að sækja lítinn hluta af þeim allt að 120 Afgönum sem ríkisstjórnin samþykkti að reyna að koma til landsins. Óljóst sé hvernig hægt verður að sækja fleiri nú þegar loftbrúin er að lokast. Mikið skelfingarástand braust út í gær þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á hermenn og almenna borgara við flugvöllinn. Bandaríkjastjórn segir þrettán bandaríska hermenn á meðal hinna látnu og hét Joe Biden forseti því í gærkvöldi að leita hefnda. Bandaríkjamenn muni hvorki gleyma né fyrirgefa árásarmönnunum. Þeir verði leitaðir uppi og látnir gjalda fyrir verk sín, sagði Biden.
Afganistan Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira