Upplifir drauminn: „Fékk treyjuna um hver jól“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2021 22:30 Sabitzer hefur dreymt um að spila í Bayern treyjunni frá því í æsku. S. Mellar/FC Bayern via Getty Images Austurríkismaðurinn Marcel Sabitzer gekk í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München frá RB Leipzig í dag. Hann hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá æsku. Leipzig hefur sótt að Bæjurum í toppbaráttunni síðustu ár, og lenti í öðru sæti í Þýskalandi í fyrra, en Bayern München hefur unnið þýska meistaratitilinn óslitið frá 2013. Það er til marks um yfirburði Bæjara að Sabitzer er þriðji lykilmaðurinn sem fer frá Leipzing til München í sumar. Áður réði Bayern Julian Nagelsmann sem knattspyrnustjóra liðsins frá Leipzig, og festi kaup á franska varnarmanninum Dayot Upamecano. Nagelsmann fær nú annan lykilmann úr liði sínu hjá Leipzig en Sabitzer skrifaði undir fjögurra ára samning í dag eftir að hafa verið keyptur á rúmar 15 milljónir evra. #Sabitzer bekommt die Rückennummer 18. Ich bin sehr glücklich, für den #FCBayern spielen zu dürfen. Schon als Kind war mein Bayern-Trikot mein großer Stolz, jedes Jahr zu Weihnachten bekam ich ein neues. Ich werde alles für den Verein geben, möchte natürlich viele Titel holen. — Maximilian Koch (@Koch_AZ) August 30, 2021 Sabitzer er 27 ára gamall en lét hafa eftir sér að hann hafi dreymt um að spila fyrir Bayern München frá æsku. Hann mun bera treyju númer 18 hjá félaginu. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifæri til að spila með FC Bayern. Jafnvel sem barn var Bayern treyjan mitt stolt, um hver jól fékk ég nýjustu treyjuna. Ég mun gefa allt fyrir félagið, og auðvitað vil ég vinna fjölda titla.“ er haft eftir Sabitzer um skiptin. Þýski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Leipzig hefur sótt að Bæjurum í toppbaráttunni síðustu ár, og lenti í öðru sæti í Þýskalandi í fyrra, en Bayern München hefur unnið þýska meistaratitilinn óslitið frá 2013. Það er til marks um yfirburði Bæjara að Sabitzer er þriðji lykilmaðurinn sem fer frá Leipzing til München í sumar. Áður réði Bayern Julian Nagelsmann sem knattspyrnustjóra liðsins frá Leipzig, og festi kaup á franska varnarmanninum Dayot Upamecano. Nagelsmann fær nú annan lykilmann úr liði sínu hjá Leipzig en Sabitzer skrifaði undir fjögurra ára samning í dag eftir að hafa verið keyptur á rúmar 15 milljónir evra. #Sabitzer bekommt die Rückennummer 18. Ich bin sehr glücklich, für den #FCBayern spielen zu dürfen. Schon als Kind war mein Bayern-Trikot mein großer Stolz, jedes Jahr zu Weihnachten bekam ich ein neues. Ich werde alles für den Verein geben, möchte natürlich viele Titel holen. — Maximilian Koch (@Koch_AZ) August 30, 2021 Sabitzer er 27 ára gamall en lét hafa eftir sér að hann hafi dreymt um að spila fyrir Bayern München frá æsku. Hann mun bera treyju númer 18 hjá félaginu. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifæri til að spila með FC Bayern. Jafnvel sem barn var Bayern treyjan mitt stolt, um hver jól fékk ég nýjustu treyjuna. Ég mun gefa allt fyrir félagið, og auðvitað vil ég vinna fjölda titla.“ er haft eftir Sabitzer um skiptin.
Þýski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira