Ráðherra kannast ekki við vandamál hjá Brjóstamiðstöðinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2021 17:30 Ráðherra sagðist myndu kalla eftir upplýsingum um málið. Svandís Svavarsdóttir segist ekki hafa haft upplýsingar um að 1.400 konur bíði nú niðurstaða eftir brjóstamyndatöku í ágústmánuði. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag mættu 280 af þeim konum í myndatöku vegna einkenna. Þessar konur áttu, samkvæmt evrópskum gæðastöðlum, að fá svör innan fimm virkra daga en engar myndir voru lesnar í ágústmánuði þar sem röntgenlæknar Brjóstamiðstöðvarinnar sögðu upp störfum í sumar. Ástæðan var óánægja þeirra með það hvernig staðið var að gæðamálum hjá Brjóstamiðstöðinni en Landspítalinn hefur nú gert samning við danskt fyrirtæki um að sjá um myndgreiningar. „Ja, ég veit það ekki,“ sagði ráðherra í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, þegar borin var undir hana sú staðhæfing Landspítala að Brjóstamiðstöðin væri ekki til sem rekstrareining. „Ég allavegna fór í heimsókn þarna í Brjóstamiðstöð, þannig að hún var þá starfandi og ég heyri að það sé verið að kalla inn konur og svo framvegis. Ég hef ekki séð neitt um þetta umfram það sem kemur fram í þessari frétt. Þannig að ég get ekki tjáð mig um það.“ Þá var hún spurð að því hvort hún hefði haft veður af kvörtunum læknanna og hvort málið hefði komið inn á hennar borð. „Nei, ég bara get ekki tjáð mig um þetta. Ég hef engar upplýsingar um þetta mál og bara kalla eftir þeim.“ Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Þessar konur áttu, samkvæmt evrópskum gæðastöðlum, að fá svör innan fimm virkra daga en engar myndir voru lesnar í ágústmánuði þar sem röntgenlæknar Brjóstamiðstöðvarinnar sögðu upp störfum í sumar. Ástæðan var óánægja þeirra með það hvernig staðið var að gæðamálum hjá Brjóstamiðstöðinni en Landspítalinn hefur nú gert samning við danskt fyrirtæki um að sjá um myndgreiningar. „Ja, ég veit það ekki,“ sagði ráðherra í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, þegar borin var undir hana sú staðhæfing Landspítala að Brjóstamiðstöðin væri ekki til sem rekstrareining. „Ég allavegna fór í heimsókn þarna í Brjóstamiðstöð, þannig að hún var þá starfandi og ég heyri að það sé verið að kalla inn konur og svo framvegis. Ég hef ekki séð neitt um þetta umfram það sem kemur fram í þessari frétt. Þannig að ég get ekki tjáð mig um það.“ Þá var hún spurð að því hvort hún hefði haft veður af kvörtunum læknanna og hvort málið hefði komið inn á hennar borð. „Nei, ég bara get ekki tjáð mig um þetta. Ég hef engar upplýsingar um þetta mál og bara kalla eftir þeim.“
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48