Öruggt hjá Häcken í Íslendingaslagnum í Meistaradeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 1. september 2021 18:55 Diljá Ýr Zomers spilaði lokakaflann í öruggum sigri í Íslendingaslag kvöldsins. Göteborgs Posten/Vísir Svíþjóðarmeistarar Häcken unnu 3-1 útisigur á Noregsmeisturum Vålerenga í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í Osló í kvöld. Íslendingar mættust í leiknum. Häcken hefur verið á mikilli siglingu heimafyrir og gerir sitt besta við að elta topplið Rosengård í baráttu liðanna um sænska meistaratitilinn. Vålerenga hefur aftur á móti fatast flugið heima fyrir eftir að liðið vann sinn fyrsta norska meistaratitil á síðasta ári og situr í fjórða sæti norsku deildarinnar. Markalaust var framan af leik liðanna í Noregi í kvöld en Filippa Angeldal kom sænsku gestunum yfir á 32. mínútu eftir stoðsendingu Johönnu Rytting Kaneryd. Farið var eftir sömu uppskrift er Kaneryd lagði upp annað mark fyrir Angeldal undir lok fyrri hálfleiks. Häcken leiddi 2-0 í hléi en þegar tæplega 20 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik lagði Angeldal upp mark fyrir sænska stormsenterinn Stinu Blackstenius kom gestunum 3-0 yfir. Din danska Rikke Madsen lagaði hins vegar stöðuna fyrir heimakonur á 83. mínútu og 3-1 fór leikurinn, Häcken í vil. Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í vörn Vålerenga en Amanda Jacobsen Andradóttir kom inn á sem varamaður á 76. mínútu. Diljá Ýr Zomers spilaði síðustu 22 mínútur leiksins eftir að hafa komið inn af varamannabekk Häcken á 68. mínútu. Liðin mætast öðru sinni í Svíþjóð í næstu viku og er Häcken í vænlegri stöðu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Häcken hefur verið á mikilli siglingu heimafyrir og gerir sitt besta við að elta topplið Rosengård í baráttu liðanna um sænska meistaratitilinn. Vålerenga hefur aftur á móti fatast flugið heima fyrir eftir að liðið vann sinn fyrsta norska meistaratitil á síðasta ári og situr í fjórða sæti norsku deildarinnar. Markalaust var framan af leik liðanna í Noregi í kvöld en Filippa Angeldal kom sænsku gestunum yfir á 32. mínútu eftir stoðsendingu Johönnu Rytting Kaneryd. Farið var eftir sömu uppskrift er Kaneryd lagði upp annað mark fyrir Angeldal undir lok fyrri hálfleiks. Häcken leiddi 2-0 í hléi en þegar tæplega 20 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik lagði Angeldal upp mark fyrir sænska stormsenterinn Stinu Blackstenius kom gestunum 3-0 yfir. Din danska Rikke Madsen lagaði hins vegar stöðuna fyrir heimakonur á 83. mínútu og 3-1 fór leikurinn, Häcken í vil. Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í vörn Vålerenga en Amanda Jacobsen Andradóttir kom inn á sem varamaður á 76. mínútu. Diljá Ýr Zomers spilaði síðustu 22 mínútur leiksins eftir að hafa komið inn af varamannabekk Häcken á 68. mínútu. Liðin mætast öðru sinni í Svíþjóð í næstu viku og er Häcken í vænlegri stöðu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira