Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Heimir Már Pétursson skrifar 2. september 2021 18:59 Það dugar ekkert minna fyrir endurkomu ABBA en að byggja nýjan sérhannaðan leikvang fyrir sýndarveruleika tónleika þeirra. abba Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. ABBA tilkynnti í síðustu viku að frétta væri að vænta af hljómsveitinni klukkan fimm í dag að íslenskum tíma og setti upp sérstaka vefsíðu, ABBA Voyage, um viðburðinn. Klukkan korter í fimm var byrjað að telja niður í viðburðinn um allan heim, meðal annars frá Sky Lagoon í Kópavogi. I Still Have Faith in You var fyrsta lagið af fjórum nýjum sem ABBA frumflutti í dag eftir fjörtíu ára hlé.abba Og svo var stundin sem milljónir aðdáenda höfðu beðið eftir runnin upp. Nýtt ABBA lag, I Still Have Faith in You var frumflutt, fyrsta nýja ABBA lagið í fjörtíu ár. Svona lítur Agnetha út þegar hún kemur fram á sýndarveruleika tónleikunum.abba Saga ABBA var samofin fjölskyldulífi fjórmenninganna og hljómsveitin hætti skömmu eftir skilnað paranna tveggja. Í dag gaf hljómsveitin út fjögur ný lög og þeir Björn og Benny greindu frá því að stór plata væri væntanleg hinn 5. nóvember. Hin einu og sönnu ABBA.abba En það er ekki allt því síðan kemur tónleikaröð á nýjum leikvangi í Lundúnum sem er sérstaklega hannaður og byggður utan um sýndarveruleika tónleika með fjórmenningunum. Hér má sjá útsendingu ABBA: Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
ABBA tilkynnti í síðustu viku að frétta væri að vænta af hljómsveitinni klukkan fimm í dag að íslenskum tíma og setti upp sérstaka vefsíðu, ABBA Voyage, um viðburðinn. Klukkan korter í fimm var byrjað að telja niður í viðburðinn um allan heim, meðal annars frá Sky Lagoon í Kópavogi. I Still Have Faith in You var fyrsta lagið af fjórum nýjum sem ABBA frumflutti í dag eftir fjörtíu ára hlé.abba Og svo var stundin sem milljónir aðdáenda höfðu beðið eftir runnin upp. Nýtt ABBA lag, I Still Have Faith in You var frumflutt, fyrsta nýja ABBA lagið í fjörtíu ár. Svona lítur Agnetha út þegar hún kemur fram á sýndarveruleika tónleikunum.abba Saga ABBA var samofin fjölskyldulífi fjórmenninganna og hljómsveitin hætti skömmu eftir skilnað paranna tveggja. Í dag gaf hljómsveitin út fjögur ný lög og þeir Björn og Benny greindu frá því að stór plata væri væntanleg hinn 5. nóvember. Hin einu og sönnu ABBA.abba En það er ekki allt því síðan kemur tónleikaröð á nýjum leikvangi í Lundúnum sem er sérstaklega hannaður og byggður utan um sýndarveruleika tónleika með fjórmenningunum. Hér má sjá útsendingu ABBA:
Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2. september 2021 11:59