Orri Freyr hættur með Þór | Ekki skorað í sjö leikjum í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 10:30 Orri Freyr er hættur með Þór. Thorsport.is Orri Freyr Hjaltalín hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Þórs Akureyrar í Lengjudeild karla í fótbolta. Þórsarar eru ekki enn sloppnir við falldrauginn þegar tvær umferðir eru eftir og þá hefur liðið ekki skorað í átta leikjum í röð. Fyrir sumarið ætluðu Þórsarar sér stóra hluti en allt hefur gengið á afturfótunum hjá félaginu í sumar. Orri Freyr skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í nóvember á síðasta ári og var markmiðið að reyna koma Þórsurum upp í deild þeirra bestu á þeim tíma. Nú, rétt rúmum tíu mánuðum síðar er liðið nær því að falla niður í 2. deild heldur en að vinna sér inn sæti í efstu deild. Þór hefur ekki skorað mark síðan liðið skoraði fjögur í 4-2 sigri á Gróttu þann 23. júlí síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað sex af sjö leikjum, þar á meðal gegn botnliði Víkings Ólafsvíkur. Eina stigið kom eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni. Orri Freyr ákvað því að segja starfi sínu lausu og munu aðstoðarmenn hans – þeir Sveinn Elías Jónsson og Jón Stefán Jónsson – stýra liðinu í þeim tveimur leikjum sem eftir eru. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Þórs. Þór á eins og áður sagði tvo leiki eftir. Selfyssingar koma í heimsókn í Þorpið þann 11. september og viku síðar halda Þórsarar í Laugardalinn þar sem þeir mæta Þrótti Reykjavík. Sem stendur eiga Þróttarar enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og senda Þór niður í 2. deild. Þór Akureyri er í 10. sæti með 20 stig og -4 í markatölu á meðan Þróttur R. er með 14 stig og -12 í markatölu. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Þór Akureyri Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Fyrir sumarið ætluðu Þórsarar sér stóra hluti en allt hefur gengið á afturfótunum hjá félaginu í sumar. Orri Freyr skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í nóvember á síðasta ári og var markmiðið að reyna koma Þórsurum upp í deild þeirra bestu á þeim tíma. Nú, rétt rúmum tíu mánuðum síðar er liðið nær því að falla niður í 2. deild heldur en að vinna sér inn sæti í efstu deild. Þór hefur ekki skorað mark síðan liðið skoraði fjögur í 4-2 sigri á Gróttu þann 23. júlí síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað sex af sjö leikjum, þar á meðal gegn botnliði Víkings Ólafsvíkur. Eina stigið kom eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni. Orri Freyr ákvað því að segja starfi sínu lausu og munu aðstoðarmenn hans – þeir Sveinn Elías Jónsson og Jón Stefán Jónsson – stýra liðinu í þeim tveimur leikjum sem eftir eru. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Þórs. Þór á eins og áður sagði tvo leiki eftir. Selfyssingar koma í heimsókn í Þorpið þann 11. september og viku síðar halda Þórsarar í Laugardalinn þar sem þeir mæta Þrótti Reykjavík. Sem stendur eiga Þróttarar enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og senda Þór niður í 2. deild. Þór Akureyri er í 10. sæti með 20 stig og -4 í markatölu á meðan Þróttur R. er með 14 stig og -12 í markatölu.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Þór Akureyri Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira