Hækkar skatta vegna Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2021 17:00 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. EPA/NEIL HALL Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í dag frumvarp um að leggja 1,25 prósenta skatt á Breta og bresk fyrirtæki. Þannig á að safna um 36 milljörðum punda (rúmum sex billjónum króna) á þremur árum sem verja á til heilbrigðis -og félagsmála. Johnson sagði þessa hækkun tilkomna vegna aukins álags á þessa málaflokka vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann viðurkennir að með því sé hann að brjóta eigin kosningaloforð en ítrekar að engir stjórnmálamenn hefðu séð faraldurinn fyrir. Þessi aukna skattlagning hefst á næsta ári og heitir Johnson því að árin 2024 og ´25 verði hægt að taka á móti þriðjungi fleiri sjúklingum en áður en Covid-19 skall á. Samkvæmt frétt BBC munu þingmenn greiða atkvæði um frumvarpið á morgun. Johnson sagði einnig að hinir tekjuhærri muni greiða bróðurskammt þess sem safna eigi. Íbúar Bretlands myndu leggja til fjármuni í takt við eigur sínar. „Það er ekki hægt að laga biðlista heilbrigðiskerfisins án þess að veita þeim fjármunum sem til þarf í kerfið,“ sagði Johnson. Hann sagði einni að sömuleiðis væri ekki hægt að bæta heilbrigðiskerfið án þess að bæta félagsmálin einnig. Johnson vildi ekki útiloka að frekari skattahækkanir kæmu til greina seinna meir. 'Nobody wants to raise taxes... but nobody saw a pandemic coming'Boris Johnson tells @BethRigby that "most reasonable people" would expect the government to "adjust" its election manifesto as a result of the costs in dealing with #COVID19.Latest: https://t.co/eUHt5uIO5e pic.twitter.com/REhTOsEmSY— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 "We've got to be reasonable and we've got to be pragmatic".PM Boris Johnson refuses to deny further tax rises when questioned by our political editor @BethRigby. Follow live updates https://t.co/soymH1L3Ij pic.twitter.com/AuYUHP6jVJ— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Johnson sagði þessa hækkun tilkomna vegna aukins álags á þessa málaflokka vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann viðurkennir að með því sé hann að brjóta eigin kosningaloforð en ítrekar að engir stjórnmálamenn hefðu séð faraldurinn fyrir. Þessi aukna skattlagning hefst á næsta ári og heitir Johnson því að árin 2024 og ´25 verði hægt að taka á móti þriðjungi fleiri sjúklingum en áður en Covid-19 skall á. Samkvæmt frétt BBC munu þingmenn greiða atkvæði um frumvarpið á morgun. Johnson sagði einnig að hinir tekjuhærri muni greiða bróðurskammt þess sem safna eigi. Íbúar Bretlands myndu leggja til fjármuni í takt við eigur sínar. „Það er ekki hægt að laga biðlista heilbrigðiskerfisins án þess að veita þeim fjármunum sem til þarf í kerfið,“ sagði Johnson. Hann sagði einni að sömuleiðis væri ekki hægt að bæta heilbrigðiskerfið án þess að bæta félagsmálin einnig. Johnson vildi ekki útiloka að frekari skattahækkanir kæmu til greina seinna meir. 'Nobody wants to raise taxes... but nobody saw a pandemic coming'Boris Johnson tells @BethRigby that "most reasonable people" would expect the government to "adjust" its election manifesto as a result of the costs in dealing with #COVID19.Latest: https://t.co/eUHt5uIO5e pic.twitter.com/REhTOsEmSY— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 "We've got to be reasonable and we've got to be pragmatic".PM Boris Johnson refuses to deny further tax rises when questioned by our political editor @BethRigby. Follow live updates https://t.co/soymH1L3Ij pic.twitter.com/AuYUHP6jVJ— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“