Umræðurnar fara fram á Hótel Hilton Nordica og hefjast klukkan 11.
Í tilkynningu frá ASÍ segir að sérstaklega verði til umfjöllunar þau helstu áherslumál sem varða íslenskt launafólk.
Kristján Kristjánsson, fjölmiðlamaður og umsjónarmaður Sprengisands á Bylgjunni, mun stýra umræðunum sem fylgjast má með í spilaranum að neðan.