Siglfirðingar með fótinn á gjöfinni þegar kemur að ferðaþjónustunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2021 22:15 Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson er maðurinn á bak við mikla uppbyggingu ferðaþjónustunnar á Siglufirði undanfarin ár. Siglufjörður hefur komist rækilega á kortið sem áfangastaður ferðamanna undanfarin ár. Þar á bæ er stefnt á enn frekari uppbyggingu fyrir ferðamenn. Mikil uppbygging átt sér stað á Siglufirði síðustu ár þar sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson hefur farið fremstur í flokki. Bærinn trekkir að. „Sumarið í ferðamennskunni hefur verið mjög gott. Þar spilar auðvitað veðrið inn í en við höfum fengið töluvert mikið af erlendum ferðamönnum, sérstaklega Ameríkönum. Svo auðvitað Íslendingarnir sem hafa heimsótt okkur sem aldrei fyrr,“ segir Róbert. Ferðamennirnir hafa ekki látið sig vanta á Siglufjörð í sumar.Vísir/Egill Hann þakkar þetta öflugri uppbyggingu auk þess sem að sagan vinnur með Siglfirðingum. „Við erum auðvitað mjög öflugir hérna með Síldarminjasafnið, Þjóðlagahátíð, Þjóðlagasafn og svo er það bara mannlífið hérna. Svo hefur hótelið hérna, hótelið sjálft, verið aðdráttur,“ segir Róbert. Hvernig er framtíðin í þessum málum, eruð þið komin á góðan stað eða þarf að bæta í? „Við erum komin á mjög góðan stað en ætlum að bæta í.“ Einhverjar sérstakar leiðir í því? „Hérna á bak við okkur höfum við verið að teikna upp tuttugu svítur og svo erum við að skoða meira upp í skíðasvæði, það er verið að endurbæta skíðasvæðið þannig að það er allt á fleygiferð hér,“ segir Róbert. Svíturnar tuttugu byggja á svokallaðri „time-share“ hugmynd þar sem einstaklingar kaupa sér íbúð, dvelja í henni þegar þeim hentar, en svo er hún leigð út þess á milli. „Þetta er konsept sem er ekki mjög þekkt á Íslandi en við ætlum að starta upp.“ Finnið fyrir eftirspurn eftir því? „Já, við finnum mjög fyrir því.“ Fjallabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Mikil uppbygging átt sér stað á Siglufirði síðustu ár þar sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson hefur farið fremstur í flokki. Bærinn trekkir að. „Sumarið í ferðamennskunni hefur verið mjög gott. Þar spilar auðvitað veðrið inn í en við höfum fengið töluvert mikið af erlendum ferðamönnum, sérstaklega Ameríkönum. Svo auðvitað Íslendingarnir sem hafa heimsótt okkur sem aldrei fyrr,“ segir Róbert. Ferðamennirnir hafa ekki látið sig vanta á Siglufjörð í sumar.Vísir/Egill Hann þakkar þetta öflugri uppbyggingu auk þess sem að sagan vinnur með Siglfirðingum. „Við erum auðvitað mjög öflugir hérna með Síldarminjasafnið, Þjóðlagahátíð, Þjóðlagasafn og svo er það bara mannlífið hérna. Svo hefur hótelið hérna, hótelið sjálft, verið aðdráttur,“ segir Róbert. Hvernig er framtíðin í þessum málum, eruð þið komin á góðan stað eða þarf að bæta í? „Við erum komin á mjög góðan stað en ætlum að bæta í.“ Einhverjar sérstakar leiðir í því? „Hérna á bak við okkur höfum við verið að teikna upp tuttugu svítur og svo erum við að skoða meira upp í skíðasvæði, það er verið að endurbæta skíðasvæðið þannig að það er allt á fleygiferð hér,“ segir Róbert. Svíturnar tuttugu byggja á svokallaðri „time-share“ hugmynd þar sem einstaklingar kaupa sér íbúð, dvelja í henni þegar þeim hentar, en svo er hún leigð út þess á milli. „Þetta er konsept sem er ekki mjög þekkt á Íslandi en við ætlum að starta upp.“ Finnið fyrir eftirspurn eftir því? „Já, við finnum mjög fyrir því.“
Fjallabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira