Arnar: ,,Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 11. september 2021 21:08 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Vísir: Daniel Þór Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., var ánægður með frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur á HK í Pepsi Max deild karla í dag. „Mér líður mjög vel. Mér fannst þetta mjög fagmannleg frammistaða þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið nein flugeldasýning. HK gaf okkur góðan leik. Það var smá stress í okkar mönnum í fyrri hálfleik. Mér fannst við hafa góða stjórn á leiknum en það vantaði smá meiri ákefð og teygja aðeins betur á þeim og fá fleiri sendingar inn fyrir. Fyrsta markið, okkur leið mun betur eftir það.“ Frammistaða Víkings fyrstu mínútur seinni hálfleiks var ekki í takt við það sem sást hafði í fyrri hálfleik. „Við byrjum seinni hálfleikinn mjög sloppy. Þeir voru kraftmiklir fyrstu 10 mínúturnar. Okkar annað mark kom þvert gegn gangi leiksins en eftir þriðja markið þá gátu menn farið að slaka á og leika sér aðeins.“ „Við vildum stjórna leiknum. Mér fannst við stjórna leiknum ágætlega í fyrri hálfleik en við fengum ekki mikið af færum. Fyrsta markið kom þegar 10 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Svo vorum við bara sloppy í seinni hálfleik og ég var ekki að fýla það. Það var eins og við værum að bíða eftir að HK myndi jafna leikinn. Elli gerði gott einstaklingsframtak og kom okkur aftur inn í leikinn.“ Með sigri í dag færist Víkingur nær Íslandsmeistaratitlinum. Til þess að landa titlinum þurfa þeir að vinna næstu tvo leiki sem eru við KR og Leikni en einnig að stóla á að Breiðablik misstígi sig. „Við þurfum að halda fókus. Þessi dagur er búinn að vera fullkominn hingað til. Ronaldo gerði mark fyrir liðið mitt, United og við unnum núna. Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram. Það er ótrúlegur fókus í strákunum í dag og við þurfum að halda okkar striki og þá gerast vonandi góðir hlutir,“ sagði Arnar að lokum. Víkingur Reykjavík HK Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Mér fannst þetta mjög fagmannleg frammistaða þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið nein flugeldasýning. HK gaf okkur góðan leik. Það var smá stress í okkar mönnum í fyrri hálfleik. Mér fannst við hafa góða stjórn á leiknum en það vantaði smá meiri ákefð og teygja aðeins betur á þeim og fá fleiri sendingar inn fyrir. Fyrsta markið, okkur leið mun betur eftir það.“ Frammistaða Víkings fyrstu mínútur seinni hálfleiks var ekki í takt við það sem sást hafði í fyrri hálfleik. „Við byrjum seinni hálfleikinn mjög sloppy. Þeir voru kraftmiklir fyrstu 10 mínúturnar. Okkar annað mark kom þvert gegn gangi leiksins en eftir þriðja markið þá gátu menn farið að slaka á og leika sér aðeins.“ „Við vildum stjórna leiknum. Mér fannst við stjórna leiknum ágætlega í fyrri hálfleik en við fengum ekki mikið af færum. Fyrsta markið kom þegar 10 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Svo vorum við bara sloppy í seinni hálfleik og ég var ekki að fýla það. Það var eins og við værum að bíða eftir að HK myndi jafna leikinn. Elli gerði gott einstaklingsframtak og kom okkur aftur inn í leikinn.“ Með sigri í dag færist Víkingur nær Íslandsmeistaratitlinum. Til þess að landa titlinum þurfa þeir að vinna næstu tvo leiki sem eru við KR og Leikni en einnig að stóla á að Breiðablik misstígi sig. „Við þurfum að halda fókus. Þessi dagur er búinn að vera fullkominn hingað til. Ronaldo gerði mark fyrir liðið mitt, United og við unnum núna. Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram. Það er ótrúlegur fókus í strákunum í dag og við þurfum að halda okkar striki og þá gerast vonandi góðir hlutir,“ sagði Arnar að lokum.
Víkingur Reykjavík HK Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn