Matthías fór á skeljarnar: „Auðveldasta svar sem ég hef gefið“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. september 2021 22:46 Matthías kraup niður og bað Brynhildar, við mikinn fögnuð viðstaddra. Skjáskot/Instagram Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru trúlofuð. Brynhildur greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni nú í kvöld. Þar deilir hún myndbandi þar sem parið er statt í Sky Lagoon. Þar má sjá Matthías krjúpa niður á eitt hné og opna litla öskju, sem ætla má að innihaldi trúlofunarhring. Því næst fellst parið í faðma og kyssist, við mikinn fögnuð annarra gesta lónsins. „Auðveldasta svar sem ég hef gefið ❤️ Við erum semsagt trúlofuð og ég gæti bókstaflega ekki verið hamingjusamari eða ástfangnari 😍 elska þig beibí,“ skrifar Brynhildur með færslunni. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Karlsdo ttir (@brynhildur_rikogfraeg) Greint var frá því í júní að parið væri saman. Brynhildur er meðal annars meðlimur hljómsveitanna Kvikindis og Hormóna en Matthías er hvað þekktastur fyrir að vera í hljómsveitinni Hatara, sem keppti fyrir Íslands hönd í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðvar í Ísrael árið 2019. Ástin og lífið Tímamót Sky Lagoon Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Brynhildur greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni nú í kvöld. Þar deilir hún myndbandi þar sem parið er statt í Sky Lagoon. Þar má sjá Matthías krjúpa niður á eitt hné og opna litla öskju, sem ætla má að innihaldi trúlofunarhring. Því næst fellst parið í faðma og kyssist, við mikinn fögnuð annarra gesta lónsins. „Auðveldasta svar sem ég hef gefið ❤️ Við erum semsagt trúlofuð og ég gæti bókstaflega ekki verið hamingjusamari eða ástfangnari 😍 elska þig beibí,“ skrifar Brynhildur með færslunni. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Karlsdo ttir (@brynhildur_rikogfraeg) Greint var frá því í júní að parið væri saman. Brynhildur er meðal annars meðlimur hljómsveitanna Kvikindis og Hormóna en Matthías er hvað þekktastur fyrir að vera í hljómsveitinni Hatara, sem keppti fyrir Íslands hönd í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðvar í Ísrael árið 2019.
Ástin og lífið Tímamót Sky Lagoon Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira