Óli og Gummi í lest á leið á Anfield: Snýst um að kveikja aftur í Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 15. september 2021 14:02 Mohamed Salah og Virgil van Dijk munu skora í kvöld samkvæmt spá Gumma Ben. Getty/Laurence Griffiths Hverjir reka lestina? Hverjir munu heltast úr lestinni? Að minnsta kosti Zlatan en einhverjir fleiri? Ólafur Kristjánsson og Guðmundur Benediktsson spáðu í spilin fyrir stórleik Liverpool og AC Milan í kvöld í lestarferð á leið til Liverpool-borgar. Ólafur og Guðmundur verða á hliðarlínunni á Anfield í kvöld í beinni útsendingu frá Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.30 og hálftíma síðar verður flautað til leiks á Anfield. Ólafur kvaðst eiga von á „kraftmiklum leik“ frá hendi Liverpool-manna sem hann hefur beðið spenntur eftir að berja augum á Anfield. Spjall þeirra Guðmundar í lestinni í dag má sjá hér að neðan. Klippa: Gummi og Óli á leið á Anfield „Það eru margir stuðningsmenn Liverpool svekktir yfir því að það hafi ekki verið náð í neina styrkingu. Þetta er sama lið og við sáum á síðustu leiktíð, fyrir utan það að þeir hafa misst Wijnaldum,“ benti Guðmundur á. „Það er alltaf spurning með þetta að ná í nýtt, „styrkja“ og „gera meira“. Auðvitað gerir það gott stundum en svo má líka spyrja sig; Thiago, hvað ætlar hann að gera í ár? Hann kom í fyrra og var ekkert sérstakur, en mjög góður um helgina. Hann er auðvitað mjög góður í fótbolta en þarf kannski að venjast þessari deild og hraða,“ sagði Ólafur og bætti við að koma þyrfti aftur liðinu í gang sem varð Englands- og Evrópumeistari: „Ég held að þetta snúist svolítið um að kveikja aftur í Liverpool. Van Dijk kemur aftur núna og mér finnst Liverpool með mjög flott lið, og kannski er allt í lagi að þeir séu ekki að kaupa einhvern haug af mönnum.“ Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Ólafur og Guðmundur verða á hliðarlínunni á Anfield í kvöld í beinni útsendingu frá Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.30 og hálftíma síðar verður flautað til leiks á Anfield. Ólafur kvaðst eiga von á „kraftmiklum leik“ frá hendi Liverpool-manna sem hann hefur beðið spenntur eftir að berja augum á Anfield. Spjall þeirra Guðmundar í lestinni í dag má sjá hér að neðan. Klippa: Gummi og Óli á leið á Anfield „Það eru margir stuðningsmenn Liverpool svekktir yfir því að það hafi ekki verið náð í neina styrkingu. Þetta er sama lið og við sáum á síðustu leiktíð, fyrir utan það að þeir hafa misst Wijnaldum,“ benti Guðmundur á. „Það er alltaf spurning með þetta að ná í nýtt, „styrkja“ og „gera meira“. Auðvitað gerir það gott stundum en svo má líka spyrja sig; Thiago, hvað ætlar hann að gera í ár? Hann kom í fyrra og var ekkert sérstakur, en mjög góður um helgina. Hann er auðvitað mjög góður í fótbolta en þarf kannski að venjast þessari deild og hraða,“ sagði Ólafur og bætti við að koma þyrfti aftur liðinu í gang sem varð Englands- og Evrópumeistari: „Ég held að þetta snúist svolítið um að kveikja aftur í Liverpool. Van Dijk kemur aftur núna og mér finnst Liverpool með mjög flott lið, og kannski er allt í lagi að þeir séu ekki að kaupa einhvern haug af mönnum.“ Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira