Guardiola skammaði Grealish og Mahrez fyrir að óhlýðnast skipunum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2021 12:00 Pep Guardiola messar yfir Riyad Mahrez í leik Manchester City og RB Leipzig í gær. getty/Richard Heathcote Þrátt fyrir að Jack Grealish og Riyad Mahrez hafi báðir verið á skotskónum í 6-3 sigri Manchester City á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær var Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistaranna, ekki alls kostar sáttur við tvímenningana og skammaði þá fyrir að fara ekki eftir fyrirmælum sínum þegar kom að varnarleiknum. Eftir leikinn sagði Guardiola að Grealish og Mahrez hefðu óhlýðnast skipunum sínum frá því í hálfleiknum og þess vegna hafi hann látið þá heyra það. „Í hálfleiknum ræddum við um það sem þeir áttu að gera en þeir gerðu það ekki. Menn rífast,“ sagði Guardiola. Sjálfur vildi Grealish ekki ræða mikið um skammirnar sem hann fékk frá Guardiola. „Þetta snerist bara um varnarvinnu. Ég vil ekki fara of djúpt í það því hann vill kannski spila eins um helgina,“ sagði Grealish en City mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Eftir leikinn í gær ákallaði Guardiola stuðningsmenn City og hvatti þá til að mæta á völlinn gegn Southampton. Grealish sagði að hann myndi alltaf hlusta á hinn afar kröfuharða Guardiola. „Svona er stjórinn. Hann vill alltaf meira, bæði í vörn og sókn, og augljóslega hlusta ég á hann vegna alls sem hann hefur afrekað. Hann gaf mér bara gagnlegar ábendingar.“ Grealish lék sinn fyrsta Meistaradeildarleik á ferlinum í gær. Hann lagði fyrsta mark City upp fyrir Nathan Aké og skoraði svo fjórða markið með góðu skoti á 56. mínútu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
Eftir leikinn sagði Guardiola að Grealish og Mahrez hefðu óhlýðnast skipunum sínum frá því í hálfleiknum og þess vegna hafi hann látið þá heyra það. „Í hálfleiknum ræddum við um það sem þeir áttu að gera en þeir gerðu það ekki. Menn rífast,“ sagði Guardiola. Sjálfur vildi Grealish ekki ræða mikið um skammirnar sem hann fékk frá Guardiola. „Þetta snerist bara um varnarvinnu. Ég vil ekki fara of djúpt í það því hann vill kannski spila eins um helgina,“ sagði Grealish en City mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Eftir leikinn í gær ákallaði Guardiola stuðningsmenn City og hvatti þá til að mæta á völlinn gegn Southampton. Grealish sagði að hann myndi alltaf hlusta á hinn afar kröfuharða Guardiola. „Svona er stjórinn. Hann vill alltaf meira, bæði í vörn og sókn, og augljóslega hlusta ég á hann vegna alls sem hann hefur afrekað. Hann gaf mér bara gagnlegar ábendingar.“ Grealish lék sinn fyrsta Meistaradeildarleik á ferlinum í gær. Hann lagði fyrsta mark City upp fyrir Nathan Aké og skoraði svo fjórða markið með góðu skoti á 56. mínútu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira