Yfirferð Gumma og Óla: Endurkoma fótboltans á Anfield og gríðarleg pressa á París Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2021 22:01 Guðmundur Benediktsson og Ólafur Kristjánsson fóru yfir alla leikina, eða næstum alla, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Börsungar litlir í sér, City-menn í stuði, „endurkoma fótboltans“ á Anfield og „skita“ Manchester United var á meðal þess sem að Guðmundur Benediktsson og Ólafur Kristjánsson ræddu um eftir fyrstu daga Meistaradeildar Evrópu. Guðmundur og Ólafur voru á faraldsfæti í vikunni, mættu á leiki á Stamford Bridge og Anfield, og þeir fóru yfir málin í spjalli yfir kaffibolla á leiðinni heim. Spjallið má sjá hér að neðan. Klippa: Gummi Ben og Óli fóru yfir fyrstu umferðina Nóg var af athyglisverðum úrslitum, stórleikjum og mörkum á fyrstu dögum nýrrar vertíðar í Meistaradeildinni. Kannski kom hvað mest á óvart að Messi, Neymar og Mbappé skildu þurfa að sætta sig við jafntefli með PSG gegn Clug Brugge í Belgíu: „Brugge gerir vel þarna og nær í frábæran punkt. Það er gríðarleg pressa á París í Meistaradeildinni, og líka eftir að hafa ekki unnið frönsku deildina í fyrra,“ sagði Ólafur meðal annars. Manchester City var hins vegar ekki í vandræðum með að vinna Leipzig, 6-3: „City-liðið er ógnarsterkt, og sterkara af þessum tveimur sem oft eru tekin saman; City og PSG. Þeir fengu á sig þrjú mörk og þegar þú ert með svona leikstíl eins og City þá getur þú alveg fengið á þig mörk, en þegar þú skorar sex þá vinnur þú nú venjulega leiki. Þeir voru í stuði,“ sagði Ólafur. Félagarnir fengu frábæran leik á Anfield þar sem Liverpool vann 3-2 sigur á AC Milan, en í sama riðli gerðu Atlético Madrid og Porto markalaust jafntefli. „Þetta er riðill þar sem að hellingur á eftir að gerast,“ sagði Ólafur. Maðurinn sem gleymdist að skrá var orðinn hungraður Í C-riðli gerði Ajax sér lítið fyrir og vann 5-1 útisigur gegn Sporting Lissabon. Sebastian Haller skoraði þar fernu: „Hann er einmitt framherjinn sem að þeir gleymdu að skrá í Evrópuhópinn sinn eftir að hafa keypt hann frá West Ham í janúar, svo hann gat ekki spilað. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikurinn hans, og hann var búinn að bíða hungraður, því hann skoraði fjögur mörk,“ sagði Guðmundur. „Þetta var dýrasti leikmaður í sögu félagsins og þeir gleymdu að skrá hann,“ bætti hann við. Talið barst einnig að Manchester United sem tapaði á útivelli gegn Young Boys, 2-1. „Hin tvö liðin í þessum riðli eru Villarreal, sem eru Evrópudeildarmeistararnir, og svo Atalanta sem er feykilega skemmtilegt og öflugt lið. Þetta 2-2 jafntefli liðanna á Spáni var einn af skemmtilegri leikjum fyrstu umferðarinnar, enda eru þetta tvö frábær fótboltalið. Það er stóra vandamálið með þetta tap hjá Manchester United. Það eru alvöru lið þarna,“ sagði Guðmundur og Ólafur tók undir það. Spjall þeirra félaga má sjá í heild sinni hér að ofan. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gummi ræddi við Henderson: „Ótrúlega gott að fá þá aftur“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, ræddi við Guðmund Benediktsson á Anfield í gærkvöld eftir að hafa tryggt sínu liði 3-2 sigur á AC Milan í bráðfjörugum fyrsta leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessari leiktíð. 16. september 2021 13:00 Ólafur naut sín í botn á Anfield: Fólkið hér skilur fótboltann „Það er engu logið um stemninguna á Anfield á Evrópukvöldum,“ sagði Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, sem naut þess í botn að vera á Anfield í gærkvöld og sjá Liverpool vinna AC Milan í Meistaradeild Evrópu. 16. september 2021 10:30 Óli og Gummi í lest á leið á Anfield: Snýst um að kveikja aftur í Liverpool Hverjir reka lestina? Hverjir munu heltast úr lestinni? Að minnsta kosti Zlatan en einhverjir fleiri? Ólafur Kristjánsson og Guðmundur Benediktsson spáðu í spilin fyrir stórleik Liverpool og AC Milan í kvöld í lestarferð á leið til Liverpool-borgar. 15. september 2021 14:02 „Ég er eins og lítill krakki á Þorláksmessukvöldi“ Guðmundur Benediktson og Ólafur Kristjánsson voru staddir á Stamford Bridge í gærkvöldi þar sem að Chelsea tók á móti Zenit frá Sankti Pétursborg í Meistaradeild Evrópu. Eftir leik fóru þeir yfir allt það helsta úr leiknum, og það sem er framundan. 15. september 2021 09:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Sjá meira
Guðmundur og Ólafur voru á faraldsfæti í vikunni, mættu á leiki á Stamford Bridge og Anfield, og þeir fóru yfir málin í spjalli yfir kaffibolla á leiðinni heim. Spjallið má sjá hér að neðan. Klippa: Gummi Ben og Óli fóru yfir fyrstu umferðina Nóg var af athyglisverðum úrslitum, stórleikjum og mörkum á fyrstu dögum nýrrar vertíðar í Meistaradeildinni. Kannski kom hvað mest á óvart að Messi, Neymar og Mbappé skildu þurfa að sætta sig við jafntefli með PSG gegn Clug Brugge í Belgíu: „Brugge gerir vel þarna og nær í frábæran punkt. Það er gríðarleg pressa á París í Meistaradeildinni, og líka eftir að hafa ekki unnið frönsku deildina í fyrra,“ sagði Ólafur meðal annars. Manchester City var hins vegar ekki í vandræðum með að vinna Leipzig, 6-3: „City-liðið er ógnarsterkt, og sterkara af þessum tveimur sem oft eru tekin saman; City og PSG. Þeir fengu á sig þrjú mörk og þegar þú ert með svona leikstíl eins og City þá getur þú alveg fengið á þig mörk, en þegar þú skorar sex þá vinnur þú nú venjulega leiki. Þeir voru í stuði,“ sagði Ólafur. Félagarnir fengu frábæran leik á Anfield þar sem Liverpool vann 3-2 sigur á AC Milan, en í sama riðli gerðu Atlético Madrid og Porto markalaust jafntefli. „Þetta er riðill þar sem að hellingur á eftir að gerast,“ sagði Ólafur. Maðurinn sem gleymdist að skrá var orðinn hungraður Í C-riðli gerði Ajax sér lítið fyrir og vann 5-1 útisigur gegn Sporting Lissabon. Sebastian Haller skoraði þar fernu: „Hann er einmitt framherjinn sem að þeir gleymdu að skrá í Evrópuhópinn sinn eftir að hafa keypt hann frá West Ham í janúar, svo hann gat ekki spilað. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikurinn hans, og hann var búinn að bíða hungraður, því hann skoraði fjögur mörk,“ sagði Guðmundur. „Þetta var dýrasti leikmaður í sögu félagsins og þeir gleymdu að skrá hann,“ bætti hann við. Talið barst einnig að Manchester United sem tapaði á útivelli gegn Young Boys, 2-1. „Hin tvö liðin í þessum riðli eru Villarreal, sem eru Evrópudeildarmeistararnir, og svo Atalanta sem er feykilega skemmtilegt og öflugt lið. Þetta 2-2 jafntefli liðanna á Spáni var einn af skemmtilegri leikjum fyrstu umferðarinnar, enda eru þetta tvö frábær fótboltalið. Það er stóra vandamálið með þetta tap hjá Manchester United. Það eru alvöru lið þarna,“ sagði Guðmundur og Ólafur tók undir það. Spjall þeirra félaga má sjá í heild sinni hér að ofan. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gummi ræddi við Henderson: „Ótrúlega gott að fá þá aftur“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, ræddi við Guðmund Benediktsson á Anfield í gærkvöld eftir að hafa tryggt sínu liði 3-2 sigur á AC Milan í bráðfjörugum fyrsta leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessari leiktíð. 16. september 2021 13:00 Ólafur naut sín í botn á Anfield: Fólkið hér skilur fótboltann „Það er engu logið um stemninguna á Anfield á Evrópukvöldum,“ sagði Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, sem naut þess í botn að vera á Anfield í gærkvöld og sjá Liverpool vinna AC Milan í Meistaradeild Evrópu. 16. september 2021 10:30 Óli og Gummi í lest á leið á Anfield: Snýst um að kveikja aftur í Liverpool Hverjir reka lestina? Hverjir munu heltast úr lestinni? Að minnsta kosti Zlatan en einhverjir fleiri? Ólafur Kristjánsson og Guðmundur Benediktsson spáðu í spilin fyrir stórleik Liverpool og AC Milan í kvöld í lestarferð á leið til Liverpool-borgar. 15. september 2021 14:02 „Ég er eins og lítill krakki á Þorláksmessukvöldi“ Guðmundur Benediktson og Ólafur Kristjánsson voru staddir á Stamford Bridge í gærkvöldi þar sem að Chelsea tók á móti Zenit frá Sankti Pétursborg í Meistaradeild Evrópu. Eftir leik fóru þeir yfir allt það helsta úr leiknum, og það sem er framundan. 15. september 2021 09:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Sjá meira
Gummi ræddi við Henderson: „Ótrúlega gott að fá þá aftur“ Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, ræddi við Guðmund Benediktsson á Anfield í gærkvöld eftir að hafa tryggt sínu liði 3-2 sigur á AC Milan í bráðfjörugum fyrsta leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á þessari leiktíð. 16. september 2021 13:00
Ólafur naut sín í botn á Anfield: Fólkið hér skilur fótboltann „Það er engu logið um stemninguna á Anfield á Evrópukvöldum,“ sagði Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, sem naut þess í botn að vera á Anfield í gærkvöld og sjá Liverpool vinna AC Milan í Meistaradeild Evrópu. 16. september 2021 10:30
Óli og Gummi í lest á leið á Anfield: Snýst um að kveikja aftur í Liverpool Hverjir reka lestina? Hverjir munu heltast úr lestinni? Að minnsta kosti Zlatan en einhverjir fleiri? Ólafur Kristjánsson og Guðmundur Benediktsson spáðu í spilin fyrir stórleik Liverpool og AC Milan í kvöld í lestarferð á leið til Liverpool-borgar. 15. september 2021 14:02
„Ég er eins og lítill krakki á Þorláksmessukvöldi“ Guðmundur Benediktson og Ólafur Kristjánsson voru staddir á Stamford Bridge í gærkvöldi þar sem að Chelsea tók á móti Zenit frá Sankti Pétursborg í Meistaradeild Evrópu. Eftir leik fóru þeir yfir allt það helsta úr leiknum, og það sem er framundan. 15. september 2021 09:00
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu