Leicester kastaði frá sér sigrinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2021 20:59 Leikmenn Leicester voru eðlilega niðurlútir eftir leik. James Williamson - AMA/Getty Images Öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni er nú lokið. Leicester gerði 2-2 jefntefli gegn Napoli á heimavelli og Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers töpuðu 2-0 gegn franska liðinu Lyon svo eitthvað sé nefnt. Ayoze Perez kom Leicester yfir strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes og staðan var því 1-0 þegar að flautað var til hálfleiks. Harvey Barnes var svo sjálfur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Fimm mínútum síðar minnkaði Victor Osimhen muninn fyrir gestina frá Ítalíu og hann skoraði svo sitt annað mark þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Napoli 2-2 jafntefli. Wilfred Ndidi bætti síðan gráu ofan á svart þegar hann nældi sér í sitt annað gula spjald, og þar með rautt á þriðju mínútu uppbótartíma. Karl Toko Ekambi kom Lyon yfir eftir rúmlega tuttugu mínútna leik á útivelli gegn Rangers, áður en James Tavernier varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 55. mínútu og tryggði þar með Lyon 2-0 sigur. A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Ayoze Perez kom Leicester yfir strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes og staðan var því 1-0 þegar að flautað var til hálfleiks. Harvey Barnes var svo sjálfur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Fimm mínútum síðar minnkaði Victor Osimhen muninn fyrir gestina frá Ítalíu og hann skoraði svo sitt annað mark þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Napoli 2-2 jafntefli. Wilfred Ndidi bætti síðan gráu ofan á svart þegar hann nældi sér í sitt annað gula spjald, og þar með rautt á þriðju mínútu uppbótartíma. Karl Toko Ekambi kom Lyon yfir eftir rúmlega tuttugu mínútna leik á útivelli gegn Rangers, áður en James Tavernier varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 55. mínútu og tryggði þar með Lyon 2-0 sigur. A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp
A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20