Enn lengist meiðslalisti Tottenham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2021 23:01 Lucas Moura fór haltrandi af velli í dag. John Berry/Getty Images Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að félagið hafi verið hræðilega óheppið með meisli að undanförnu. Kantmennirnir Lucas Moura og Steven Bergwijn höltruðu báðir af velli þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Rennes í Sambandsdeildinni í kvöld. „Þetta hefur verið hræðilegt ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Portúgalinn eftir leik kvöldsins. Við skulum samt ekki far að fela okkur á bakvið neitt,“ „Eftir leikinn gegn Watford hefur allt sem hefur komið fyrir okkur verið frekar slæmt. En svona er fótboltinn, við vitum að þetta er tímabil sem við þurfum að komast í gegnum.“ Lundúnaliðið ferðaðist til Frakklands án byrjunarliðsmannana Son Heung-min og Eric Dier, og þá gátu Giovani Lo Celso, Cristian Romero pg Davinson Sánchez ekki heldur tekið þá í leiknum. Þeir þrír eru enn í Króatíu þar sem að þeir æfa nú eftir að hafa farið gegn sóttvarnarreglum og ferðast til Suður-Ameríku í landsliðsverkefni. Tottenham tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni næsta sunnudag, og það verður fróðlegt að sjá hvaða leikmönnum Nuno Espirito Santo getur stillt upp í stórleik helgarinnar. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
„Þetta hefur verið hræðilegt ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Portúgalinn eftir leik kvöldsins. Við skulum samt ekki far að fela okkur á bakvið neitt,“ „Eftir leikinn gegn Watford hefur allt sem hefur komið fyrir okkur verið frekar slæmt. En svona er fótboltinn, við vitum að þetta er tímabil sem við þurfum að komast í gegnum.“ Lundúnaliðið ferðaðist til Frakklands án byrjunarliðsmannana Son Heung-min og Eric Dier, og þá gátu Giovani Lo Celso, Cristian Romero pg Davinson Sánchez ekki heldur tekið þá í leiknum. Þeir þrír eru enn í Króatíu þar sem að þeir æfa nú eftir að hafa farið gegn sóttvarnarreglum og ferðast til Suður-Ameríku í landsliðsverkefni. Tottenham tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni næsta sunnudag, og það verður fróðlegt að sjá hvaða leikmönnum Nuno Espirito Santo getur stillt upp í stórleik helgarinnar.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira