Átök á æfingu Newcastle og fyrirliðinn þurfti að skakka leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2021 08:00 Dwight Gayle lét aðstoðarþjálfara Newcastle United heyra það. getty/Serena Taylor Leikmanni og aðstoðarþjálfara Newcastle United lenti saman á æfingasvæði liðsins í vikunni. Fyrirliði liðsins þurfti að skerast í leikinn. Newcastle hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og er aðeins með eitt stig í nítjánda og næstneðsta sæti. Pressan á knattspyrnustjóranum Steve Bruce er mikil en hann segist ekki hafa íhugað að stíga frá borði. Bruce boðaði til liðsfundar á þriðjudaginn. Þar sýndi hann meðal annars hlaupatölur leikmanna sem mæltist misvel fyrir. Ekki tók betra við á æfingu Newcastle þar sem Dwight Gayle og Greame Jones rifust heiftarlega. Á endanum þurfti Jamal Lascalles, fyrirliði Newcastle, að stíga í milli. Gayle er ósáttur með lítinn spilatíma hjá Newcastle. Hann framlengdi nýverið samning sinn við félagið. Jones var ráðinn aðstoðarþjálfari Newcastle um mitt síðasta tímabil og kom með ferska vinda inn í liðið. Newcastle endaði tímabilið vel og lauk keppni í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Jones er einnig í þjálfarateymi Gareths Southgate hjá enska landsliðinu. Newcastle tekur á móti Leeds United í fyrsta leik 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira
Newcastle hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og er aðeins með eitt stig í nítjánda og næstneðsta sæti. Pressan á knattspyrnustjóranum Steve Bruce er mikil en hann segist ekki hafa íhugað að stíga frá borði. Bruce boðaði til liðsfundar á þriðjudaginn. Þar sýndi hann meðal annars hlaupatölur leikmanna sem mæltist misvel fyrir. Ekki tók betra við á æfingu Newcastle þar sem Dwight Gayle og Greame Jones rifust heiftarlega. Á endanum þurfti Jamal Lascalles, fyrirliði Newcastle, að stíga í milli. Gayle er ósáttur með lítinn spilatíma hjá Newcastle. Hann framlengdi nýverið samning sinn við félagið. Jones var ráðinn aðstoðarþjálfari Newcastle um mitt síðasta tímabil og kom með ferska vinda inn í liðið. Newcastle endaði tímabilið vel og lauk keppni í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Jones er einnig í þjálfarateymi Gareths Southgate hjá enska landsliðinu. Newcastle tekur á móti Leeds United í fyrsta leik 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Leik lokið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira