Juventus tapaði meira en þrjátíu milljörðum króna á síðasta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2021 16:30 Nú er það rautt hjá þeim svarthvítu frá Torino. Paulo Dybala svekkir sig í leik á dögunum. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Juventus opinberaði rekstrartölur félagsins í dag og það er ekki fallegur lestur fyrir Juve fólk. Juventus tapaði næstum því 210 milljónum evra á síðasta rekstrarári sem eru um 31,8 milljarðar íslenskra króna. Á sama tíma ítrekuðu forráðamenn félagsins að Ofurdeildin hafi átt rétt á sér en Juventus var eitt af félögunum sem vildu stofna nýja deild með bestu félögum Evrópu. #Juventus, il bilancio 2020/21: perdite più che raddoppiate rispetto all'anno precedentehttps://t.co/iNy6aMddlu— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 17, 2021 Chelsea, Manchester City, Manchester United, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Inter Milan, Atletico Madrid og AC Milan hafa öll dregið sig út en eftir standa Juventus og spænsku félögin Real Madrid og Barcelona. Það er ekki nóg með að 2020-21 fjárhagsárið hafi reynst Juventus afar erfitt þá bættist þetta 209,9 milljóna evra tap við þær 89,7 milljónir evra sem félagið tapaði tímabili á undan. Juventus veðjaði á það að sækja Cristiano Ronaldo frá Real Madrid og gera við hann risasamning. Það gekk ekki alveg upp, liðið náði ekki að vinna Meistaradeildina á tíma Portúgalans hjá félaginu og missti einnig af ítalska meistaratitlinum á síðustu leiktíð. La #Juventus ha chiuso l'esercizio 2020/2021 con una perdita consolidata di 209,9 milioni di euro, per effetto di minori #ricavi per 92,7 milioni, correlati sia agli effetti direttamente imputabili alla pandemia sia a minori proventi da gestione diritti da calciatori. pic.twitter.com/b6z8MCDhqx— RTL 102.5 (@rtl1025) September 17, 2021 Juventus seldi Ronaldo til Manchester United og er bara með eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum á þessu tímabili. Juventus þarf nú að reyna að lifa af eftir að hafa tapað 45,4 milljörðum íslenskra króna á síðustu tveimur tímabilum. Ítalski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fleiri fréttir Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira
Á sama tíma ítrekuðu forráðamenn félagsins að Ofurdeildin hafi átt rétt á sér en Juventus var eitt af félögunum sem vildu stofna nýja deild með bestu félögum Evrópu. #Juventus, il bilancio 2020/21: perdite più che raddoppiate rispetto all'anno precedentehttps://t.co/iNy6aMddlu— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 17, 2021 Chelsea, Manchester City, Manchester United, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Inter Milan, Atletico Madrid og AC Milan hafa öll dregið sig út en eftir standa Juventus og spænsku félögin Real Madrid og Barcelona. Það er ekki nóg með að 2020-21 fjárhagsárið hafi reynst Juventus afar erfitt þá bættist þetta 209,9 milljóna evra tap við þær 89,7 milljónir evra sem félagið tapaði tímabili á undan. Juventus veðjaði á það að sækja Cristiano Ronaldo frá Real Madrid og gera við hann risasamning. Það gekk ekki alveg upp, liðið náði ekki að vinna Meistaradeildina á tíma Portúgalans hjá félaginu og missti einnig af ítalska meistaratitlinum á síðustu leiktíð. La #Juventus ha chiuso l'esercizio 2020/2021 con una perdita consolidata di 209,9 milioni di euro, per effetto di minori #ricavi per 92,7 milioni, correlati sia agli effetti direttamente imputabili alla pandemia sia a minori proventi da gestione diritti da calciatori. pic.twitter.com/b6z8MCDhqx— RTL 102.5 (@rtl1025) September 17, 2021 Juventus seldi Ronaldo til Manchester United og er bara með eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum á þessu tímabili. Juventus þarf nú að reyna að lifa af eftir að hafa tapað 45,4 milljörðum íslenskra króna á síðustu tveimur tímabilum.
Ítalski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fleiri fréttir Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Sjá meira