Juventus tapaði meira en þrjátíu milljörðum króna á síðasta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2021 16:30 Nú er það rautt hjá þeim svarthvítu frá Torino. Paulo Dybala svekkir sig í leik á dögunum. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Juventus opinberaði rekstrartölur félagsins í dag og það er ekki fallegur lestur fyrir Juve fólk. Juventus tapaði næstum því 210 milljónum evra á síðasta rekstrarári sem eru um 31,8 milljarðar íslenskra króna. Á sama tíma ítrekuðu forráðamenn félagsins að Ofurdeildin hafi átt rétt á sér en Juventus var eitt af félögunum sem vildu stofna nýja deild með bestu félögum Evrópu. #Juventus, il bilancio 2020/21: perdite più che raddoppiate rispetto all'anno precedentehttps://t.co/iNy6aMddlu— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 17, 2021 Chelsea, Manchester City, Manchester United, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Inter Milan, Atletico Madrid og AC Milan hafa öll dregið sig út en eftir standa Juventus og spænsku félögin Real Madrid og Barcelona. Það er ekki nóg með að 2020-21 fjárhagsárið hafi reynst Juventus afar erfitt þá bættist þetta 209,9 milljóna evra tap við þær 89,7 milljónir evra sem félagið tapaði tímabili á undan. Juventus veðjaði á það að sækja Cristiano Ronaldo frá Real Madrid og gera við hann risasamning. Það gekk ekki alveg upp, liðið náði ekki að vinna Meistaradeildina á tíma Portúgalans hjá félaginu og missti einnig af ítalska meistaratitlinum á síðustu leiktíð. La #Juventus ha chiuso l'esercizio 2020/2021 con una perdita consolidata di 209,9 milioni di euro, per effetto di minori #ricavi per 92,7 milioni, correlati sia agli effetti direttamente imputabili alla pandemia sia a minori proventi da gestione diritti da calciatori. pic.twitter.com/b6z8MCDhqx— RTL 102.5 (@rtl1025) September 17, 2021 Juventus seldi Ronaldo til Manchester United og er bara með eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum á þessu tímabili. Juventus þarf nú að reyna að lifa af eftir að hafa tapað 45,4 milljörðum íslenskra króna á síðustu tveimur tímabilum. Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Sjá meira
Á sama tíma ítrekuðu forráðamenn félagsins að Ofurdeildin hafi átt rétt á sér en Juventus var eitt af félögunum sem vildu stofna nýja deild með bestu félögum Evrópu. #Juventus, il bilancio 2020/21: perdite più che raddoppiate rispetto all'anno precedentehttps://t.co/iNy6aMddlu— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 17, 2021 Chelsea, Manchester City, Manchester United, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Inter Milan, Atletico Madrid og AC Milan hafa öll dregið sig út en eftir standa Juventus og spænsku félögin Real Madrid og Barcelona. Það er ekki nóg með að 2020-21 fjárhagsárið hafi reynst Juventus afar erfitt þá bættist þetta 209,9 milljóna evra tap við þær 89,7 milljónir evra sem félagið tapaði tímabili á undan. Juventus veðjaði á það að sækja Cristiano Ronaldo frá Real Madrid og gera við hann risasamning. Það gekk ekki alveg upp, liðið náði ekki að vinna Meistaradeildina á tíma Portúgalans hjá félaginu og missti einnig af ítalska meistaratitlinum á síðustu leiktíð. La #Juventus ha chiuso l'esercizio 2020/2021 con una perdita consolidata di 209,9 milioni di euro, per effetto di minori #ricavi per 92,7 milioni, correlati sia agli effetti direttamente imputabili alla pandemia sia a minori proventi da gestione diritti da calciatori. pic.twitter.com/b6z8MCDhqx— RTL 102.5 (@rtl1025) September 17, 2021 Juventus seldi Ronaldo til Manchester United og er bara með eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum á þessu tímabili. Juventus þarf nú að reyna að lifa af eftir að hafa tapað 45,4 milljörðum íslenskra króna á síðustu tveimur tímabilum.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Sjá meira