Það er Twitter-notandinn Jafet Sigfinnsson sem setur þráðinn inn og hefur hann vakið mikla lukku. Þar segist hann hafa átt í vandræðum með að gera upp hug sinn fyrir komandi kosningar og hafi því brugðið á það ráð að skoða frambjóðendur í nýju ljósi.
„Veit ekki hvað hvaða flokk ég á að kjósa þannig ég prófaði að gender-swapa oddvitunum til að sjá hvort það segi mér eitthvað. (Hint: it did not),“ skrifar Jafet og spyr svo „myndir þú kjósa þetta fólk?“.
Ingvar Sæland pic.twitter.com/539GfqK5vK
— Jafet Sigfinnsson (@jafetsigfinns) September 19, 2021
Þorgeir Kristinn pic.twitter.com/dMmgZ0erhB
— Jafet Sigfinnsson (@jafetsigfinns) September 19, 2021
Þorgeir Sindri pic.twitter.com/vpB4hxyxgg
— Jafet Sigfinnsson (@jafetsigfinns) September 19, 2021
Lára Einars pic.twitter.com/SPYgoI5LGp
— Jafet Sigfinnsson (@jafetsigfinns) September 19, 2021
Valid að benda á að @starkadurpet gaf mér inspo af þessum fína þræði með sinni mynd af Bríeti Níels.
— Jafet Sigfinnsson (@jafetsigfinns) September 19, 2021
Æ úps ég steingleymdi Gunnu Sóley! (Takk @siggagisla) pic.twitter.com/WjBwl1ISOs
— Jafet Sigfinnsson (@jafetsigfinns) September 19, 2021