Kratar komið heim! Gylfi Þór Gíslason skrifar 20. september 2021 13:31 Krati er lítið fallegt orð sem hefur verið í íslensku máli í fjölda ára. Það hefur verið notað um fólk sem var í Alþýðuflokknum. Þetta er styttinga á orðinu sósíaldemokrati sem upphaflega var þýtt sem jafnaðarmaður á íslensku. Oft var ég kallaður, í gamla daga, „helvítis kratinn“, þegar mest gekk á hjá okkur Alþýðuflokksmönnum í pólitíkinni og hafði oft gaman af. Við kratar höfum skilgreint okkur, sem eðalkrata, blúndukrata og vöfflukrata svo eitthvað sé nefnt. Fer ekki nánar út í það hér. Í umræðunni í Samfylkingunni undanfarin misseri er oft talað um kratana og svo annað Samfylkingarfólk. Andstæðingar tala um að kratarnir séu að yfirgefa Samfylkinguna og farnir hingað og þangað. Eins og ég sagði í upphafi var orðið krati notað yfir okkur sósíaldemókrata, það er Alþýðuflokksmenn. Hvaða flokkur í íslenskri pólitík í dag er skilgreindur sem sósíaldemókratískur flokkur. Það er jú Samfylkingin. Þar af leiðandi er Samfylkingarfólk kratar upp til hópa. Samfylkingarfólk þarf að fara að viðurkenna það líkt og þau hafa gert með því að taka fram rósina, en svo var ekki í fyrstu kosningum Samfylkingarinnar. Ég vil segja það við gömlu ,,kratana“ úr Alþýðuflokknum og hafa ráfað yfir í aðra flokka. Félagar, komið heim í flokk okkar jafnaðarmanna á Íslandi. Sannir jafnaðarmenn geta ekki farið að kjósa Viðreisn, Framsókn, VG eða Sjálfstæðisflokkinn né aðra flokka. Ágætu félagar, gamlir Alþýðuflokksmenn um land allt. Vinnum kosningarnar saman. Sameinumst og kjósum öll. Samfylkinguna á laugardaginn 25. september. X-S sigur jafnaðarmanna. Höfundur skipar 10. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Mest lesið Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Ólafur Björn Sverrisson Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Skoðun Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Ólafur Björn Sverrisson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Krati er lítið fallegt orð sem hefur verið í íslensku máli í fjölda ára. Það hefur verið notað um fólk sem var í Alþýðuflokknum. Þetta er styttinga á orðinu sósíaldemokrati sem upphaflega var þýtt sem jafnaðarmaður á íslensku. Oft var ég kallaður, í gamla daga, „helvítis kratinn“, þegar mest gekk á hjá okkur Alþýðuflokksmönnum í pólitíkinni og hafði oft gaman af. Við kratar höfum skilgreint okkur, sem eðalkrata, blúndukrata og vöfflukrata svo eitthvað sé nefnt. Fer ekki nánar út í það hér. Í umræðunni í Samfylkingunni undanfarin misseri er oft talað um kratana og svo annað Samfylkingarfólk. Andstæðingar tala um að kratarnir séu að yfirgefa Samfylkinguna og farnir hingað og þangað. Eins og ég sagði í upphafi var orðið krati notað yfir okkur sósíaldemókrata, það er Alþýðuflokksmenn. Hvaða flokkur í íslenskri pólitík í dag er skilgreindur sem sósíaldemókratískur flokkur. Það er jú Samfylkingin. Þar af leiðandi er Samfylkingarfólk kratar upp til hópa. Samfylkingarfólk þarf að fara að viðurkenna það líkt og þau hafa gert með því að taka fram rósina, en svo var ekki í fyrstu kosningum Samfylkingarinnar. Ég vil segja það við gömlu ,,kratana“ úr Alþýðuflokknum og hafa ráfað yfir í aðra flokka. Félagar, komið heim í flokk okkar jafnaðarmanna á Íslandi. Sannir jafnaðarmenn geta ekki farið að kjósa Viðreisn, Framsókn, VG eða Sjálfstæðisflokkinn né aðra flokka. Ágætu félagar, gamlir Alþýðuflokksmenn um land allt. Vinnum kosningarnar saman. Sameinumst og kjósum öll. Samfylkinguna á laugardaginn 25. september. X-S sigur jafnaðarmanna. Höfundur skipar 10. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun