Mistök í breska varnarmálaráðuneytinu setja afganska túlka í hættu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. september 2021 08:40 Talíbanar lofuðu bót og betrun en hafa nú þegar skert frelsi kvenna umtalsvert og þá berast fregnir af hefndaraðgerðum gegn þeim sem unnu með erlenda heraflanum. epa/Stephanie Lecocq Breska varnarmálaráðuneytið hefur beðist afsökunar á mistökum sem urðu til þess að tölvupóstföng fleiri en 250 afganskra túlka voru gerð opinber og líf þeirra þannig sett í hættu. Mistökin áttu sér stað þegar starfsmaður ráðuneytisins sendi tölvupóst á afganska túlka sem störfuðu fyrir Breta í Afganistan og höfðu óskað eftir því að fá að ferðast og flytjast til Bretlands. Þegar pósturinn hafði verið sendur kom í ljós að póstföng allra voru sýnileg öðrum. Ráðuneytið segist hafa sett sig í samband við alla viðkomandi og veitt þeim ráðleggingar um hvernig draga mætti úr mögulegri áhættu vegna mistakanna. Einn þeirra sem fékk tölvupóstinn sagði í samtali við BBC að þau gætu orðið til þess að einhverjir viðtakendanna yrðu teknir af lífi. „Við sögðum þessum afgönsku túlkum að við myndum tryggja öryggi þeirra en í staðinn hafa þessi mistök nú stofnað lífi þeirra í hættu að óþörfu,“ sagði skuggavarnarmálaráðherrann John Healey. Margt af því fólki sem starfaði fyrir erlenda heraflann í Afganistan er nú í felum frá talíbönunum sem hafa tekið yfir stjórn landsins. Samkvæmt Guardian fluttu Bretar 17 þúsund Afgani á brott þegar þeir yfirgáfu landið en margir urðu eftir. Afganistan Bretland Hernaður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Mistökin áttu sér stað þegar starfsmaður ráðuneytisins sendi tölvupóst á afganska túlka sem störfuðu fyrir Breta í Afganistan og höfðu óskað eftir því að fá að ferðast og flytjast til Bretlands. Þegar pósturinn hafði verið sendur kom í ljós að póstföng allra voru sýnileg öðrum. Ráðuneytið segist hafa sett sig í samband við alla viðkomandi og veitt þeim ráðleggingar um hvernig draga mætti úr mögulegri áhættu vegna mistakanna. Einn þeirra sem fékk tölvupóstinn sagði í samtali við BBC að þau gætu orðið til þess að einhverjir viðtakendanna yrðu teknir af lífi. „Við sögðum þessum afgönsku túlkum að við myndum tryggja öryggi þeirra en í staðinn hafa þessi mistök nú stofnað lífi þeirra í hættu að óþörfu,“ sagði skuggavarnarmálaráðherrann John Healey. Margt af því fólki sem starfaði fyrir erlenda heraflann í Afganistan er nú í felum frá talíbönunum sem hafa tekið yfir stjórn landsins. Samkvæmt Guardian fluttu Bretar 17 þúsund Afgani á brott þegar þeir yfirgáfu landið en margir urðu eftir.
Afganistan Bretland Hernaður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira