„Sjáum til þess að hann geri þessi mistök ekki aftur“ Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2021 09:00 Christos Tzolis tók víti gegn Liverpool sem var varið. Liverpool vann leikinn og komst áfram í deildabikarnum. Getty/Joe Giddens „Eftir samtalið okkar þá mun hann ekki gera svona mistök aftur,“ sagði gramur Daniel Farke, knattspyrnustjóri Norwich, um gríska landsliðsmanninn Christos Tzolis sem klúðraði víti gegn Liverpool í gær. Tzolis hefði getað jafnað metin í 1-1 rétt fyrir hálfleik en Caoimhin Kelleher varði vítið frá honum. Tzolis deildi við Adam Idah um það hvort hann ætti að taka spyrnuna og Farke segir það aldrei hafa staðið til að hinn 19 ára gamli Tzolis myndi taka víti: „Nei, hann var ekki á blaði. Þetta voru stór mistök,“ sagði Farke í viðtali við Sky Sports eftir 3-0 tapið. Norwich manager Daniel Farke was annoyed that Christos Tzolis took his side's missed penalty v Liverpool as he wasn't the designated taker pic.twitter.com/ewXJOldQSb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 22, 2021 „Þetta er ungur náungi, hann hjálpaði til við að ná í vítið, það eru miklar tilfinningar og spenna í gangi og svona gerist. Ungir leikmenn taka rangar ákvarðanir. Ég var svolítið argur yfir því að enginn af eldri leikmönnunum skyldi ekki átta sig á að hann átti ekki að taka vítið,“ sagði Farke. „Ég elska þennan strák og hann verður mikilvægur fyrir okkur í framtíðinni, og átti heilt yfir góðan leik. En í búningsklefanum er það á hreinu núna að þetta mun ekki gerast aftur. Hann hefur gert þessi mistök einu sinni en við sjáum til þess að hann geri þessi mistök ekki aftur,“ bætti hann við ákveðinn. En hver átti að taka vítið? „Það skiptir ekki máli og ég vil ekki ræða þetta aftur. Hann baðst afsökunar og það er allt í góðu,“ sagði knattspyrnustjórinn. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Tzolis hefði getað jafnað metin í 1-1 rétt fyrir hálfleik en Caoimhin Kelleher varði vítið frá honum. Tzolis deildi við Adam Idah um það hvort hann ætti að taka spyrnuna og Farke segir það aldrei hafa staðið til að hinn 19 ára gamli Tzolis myndi taka víti: „Nei, hann var ekki á blaði. Þetta voru stór mistök,“ sagði Farke í viðtali við Sky Sports eftir 3-0 tapið. Norwich manager Daniel Farke was annoyed that Christos Tzolis took his side's missed penalty v Liverpool as he wasn't the designated taker pic.twitter.com/ewXJOldQSb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 22, 2021 „Þetta er ungur náungi, hann hjálpaði til við að ná í vítið, það eru miklar tilfinningar og spenna í gangi og svona gerist. Ungir leikmenn taka rangar ákvarðanir. Ég var svolítið argur yfir því að enginn af eldri leikmönnunum skyldi ekki átta sig á að hann átti ekki að taka vítið,“ sagði Farke. „Ég elska þennan strák og hann verður mikilvægur fyrir okkur í framtíðinni, og átti heilt yfir góðan leik. En í búningsklefanum er það á hreinu núna að þetta mun ekki gerast aftur. Hann hefur gert þessi mistök einu sinni en við sjáum til þess að hann geri þessi mistök ekki aftur,“ bætti hann við ákveðinn. En hver átti að taka vítið? „Það skiptir ekki máli og ég vil ekki ræða þetta aftur. Hann baðst afsökunar og það er allt í góðu,“ sagði knattspyrnustjórinn. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira