Rússneskir tölvuþrjótar með tölvukerfi íslensks fyrirtækis í gíslingu Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2021 21:45 Tölvuþrjótarnir krefjast tuga milljóna króna í lausnargjald. Getty Hakkarar frá Rússlandi hafa náð tökum á tölvukerfi íslenska fyrirtækisins Geislatækni. Tölvuþrjótarnir brutust inn í kerfið aðfaranótt föstudags og krefjast þeir tuga milljóna í lausnargjald. Þetta kemur fram í frétt Ríkisútvarpsins þar sem rætt var við Grétar Jónsson, framkvæmdastjóra Geislatækni. Hann segir að ekki komi til greina að borga lausnargjaldið. Grétar segir að tölvuþrjótarnir rússnesku hafi krafist 200 þúsund dala í dag og sú upphæð tvöfaldist á morgun. Það samsvarar um 26 milljónum króna annars vegar og 52 milljónum hins vegar. Geislatækni sker og beygir stál í háþróuðum og tölvustýrðum vélum. Þar sem tölvukerfi fyrirtækisins hefur verið læst er ekki hægt að nota vélarnar og aðra hluta tölvukerfisins. Í samtali við RÚV segir Grétar að haft hafi verið samband við lögreglu og sérfræðingur frá Europol hafi tekið afrit af vefþjóni þeirra. Sérfræðingar séu að reyna að ná tökum á kerfinu aftur. Hann segir að vitað sé hverjir þrjótarnir eru, þeir séu þekktir hakkarar. Tölvuárásir Rússland Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Ríkisútvarpsins þar sem rætt var við Grétar Jónsson, framkvæmdastjóra Geislatækni. Hann segir að ekki komi til greina að borga lausnargjaldið. Grétar segir að tölvuþrjótarnir rússnesku hafi krafist 200 þúsund dala í dag og sú upphæð tvöfaldist á morgun. Það samsvarar um 26 milljónum króna annars vegar og 52 milljónum hins vegar. Geislatækni sker og beygir stál í háþróuðum og tölvustýrðum vélum. Þar sem tölvukerfi fyrirtækisins hefur verið læst er ekki hægt að nota vélarnar og aðra hluta tölvukerfisins. Í samtali við RÚV segir Grétar að haft hafi verið samband við lögreglu og sérfræðingur frá Europol hafi tekið afrit af vefþjóni þeirra. Sérfræðingar séu að reyna að ná tökum á kerfinu aftur. Hann segir að vitað sé hverjir þrjótarnir eru, þeir séu þekktir hakkarar.
Tölvuárásir Rússland Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira