Niðurstaðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar 23. september 2021 13:01 Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. Þankana svo skrifandi, í Konna Gísla vísandi, um fólk í stóla haldandi og svörtum bílum akandi. Völdum sínum beitandi en kerfisræði fylgjandi. Flokksfélaga ráðandi en á öðrum brjótandi. Gjöld og skatta hækkandi. Reglur allar flækjandi. Báknið sífellt stækkandi. Á skriffinnskuna bætandi og lýðræði burt gefandi. Sjúklinga út sendandi. Hjúkrunarheimili sveltandi. Skimununum klúðrandi. Samtökum út hýsandi. Lækningum barna hamlandi en eldra fólkið skerðandi. Eiturlyfin leyfandi. en plastpokana bannandi. Hálendinu lokandi. Fullveldi frá sér látandi. Orku landsins fórnandi. Framleiðsluna heftandi. Í vitleysuna eyðandi. Ofan í skurði mokandi og losun Kína aukandi. Flugvöll í hraun færandi en aðra samt vanrækjandi. Borgarlínu leggjandi, veggjöld fyrir takandi, og umferðina stöðvandi. Bíleigendum refsandi. Byggðamálum gleymandi. Landbúnaðinn kæfandi. Gerlamat inn flytjandi. Iðnaðinn forsmáandi. Hælisleitendum fjölgandi, gegn skynseminni farandi og glæpahópum hjálpandi en nauðstöddum ei sinnandi. Ritskoðun á komandi. Miðla ríkisvæðandi. Á Písakönnun fallandi og iðnnemunum hafnandi. Í stórum málum sofandi en í rétttrúnaði vakandi og dellu alla eltandi. Sjálfum sér þó hrósandi. Á bak við veiru skýlandi. Í faraldri sig felandi. Þannig var hún starfandi. Ríkisstjórn Íslands verandi. Höfundur er formaður Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun: Kosningar 2021 Miðflokkurinn Ljóðlist Mest lesið 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson Skoðun Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa – vettvangur á tímamótum Laufey Elísabet Gissurardóttir Skoðun Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun Mest lesnu orð á Íslandi Friðrik Björnsson Skoðun Slæm innivist skerðir afköst og hækkar kostnað Ingibjörg Magnúsdóttir Skoðun Mikilvægi lágþröskulda þjónustu fyrir geðheilbrigði ungs fólks Eva Rós Ólafsdóttir Skoðun Hafnarfjörður er bær sem styður við lífsgæði eldra fólks Valdimar Víðisson Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir Skoðun Ónýtir vegir – eina ferðina enn Sigþór Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hugsum stórt í skipulags- og samgöngumálum Hilmar Ingimundarson skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Betri mönnun er lykillinn Skúli Helgason,Sabine Leskopf skrifar Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hversu oft á að fresta framtíðinni? Erna Magnúsdóttir,Stefán Þórarinn Sigurðsson skrifar Skoðun Getur Ísland staðið fremst í heilsutækni? Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Slæm innivist skerðir afköst og hækkar kostnað Ingibjörg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar Skoðun Fjármál framhaldsskóla Róbert Ferdinandsson skrifar Skoðun Mikilvægi lágþröskulda þjónustu fyrir geðheilbrigði ungs fólks Eva Rós Ólafsdóttir skrifar Skoðun Varhugaverð sjónarmið eða raunsæ leið? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Dýrin skilin eftir í náttúruvá Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skapandi leiðir í skóla- og frístundastarfi Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Skoðun Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Reykjavík er meðal dreifðustu höfuðborga Evrópu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Verum öll tengd Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður er bær sem styður við lífsgæði eldra fólks Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Samræðulist í heimi gervigreindar Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Samræmt gæðanám eða einsleit kerfi? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Ónýtir vegir – eina ferðina enn Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa – vettvangur á tímamótum Laufey Elísabet Gissurardóttir skrifar Skoðun Mest lesnu orð á Íslandi Friðrik Björnsson skrifar Skoðun Tími til kominn að styðja öll framúrskarandi ungmenni Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað með dansinn? Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Mótórhjólasamtök á Íslandi – hvers vegna öll þessi læti? Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Viðhorf sem mótar veruleikann – inngilding á orði og á borði Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun „Mér sýnist Inga Sæland fá talsvert út úr þessu“ Sigurjón Arnórsson skrifar Sjá meira
Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. Þankana svo skrifandi, í Konna Gísla vísandi, um fólk í stóla haldandi og svörtum bílum akandi. Völdum sínum beitandi en kerfisræði fylgjandi. Flokksfélaga ráðandi en á öðrum brjótandi. Gjöld og skatta hækkandi. Reglur allar flækjandi. Báknið sífellt stækkandi. Á skriffinnskuna bætandi og lýðræði burt gefandi. Sjúklinga út sendandi. Hjúkrunarheimili sveltandi. Skimununum klúðrandi. Samtökum út hýsandi. Lækningum barna hamlandi en eldra fólkið skerðandi. Eiturlyfin leyfandi. en plastpokana bannandi. Hálendinu lokandi. Fullveldi frá sér látandi. Orku landsins fórnandi. Framleiðsluna heftandi. Í vitleysuna eyðandi. Ofan í skurði mokandi og losun Kína aukandi. Flugvöll í hraun færandi en aðra samt vanrækjandi. Borgarlínu leggjandi, veggjöld fyrir takandi, og umferðina stöðvandi. Bíleigendum refsandi. Byggðamálum gleymandi. Landbúnaðinn kæfandi. Gerlamat inn flytjandi. Iðnaðinn forsmáandi. Hælisleitendum fjölgandi, gegn skynseminni farandi og glæpahópum hjálpandi en nauðstöddum ei sinnandi. Ritskoðun á komandi. Miðla ríkisvæðandi. Á Písakönnun fallandi og iðnnemunum hafnandi. Í stórum málum sofandi en í rétttrúnaði vakandi og dellu alla eltandi. Sjálfum sér þó hrósandi. Á bak við veiru skýlandi. Í faraldri sig felandi. Þannig var hún starfandi. Ríkisstjórn Íslands verandi. Höfundur er formaður Miðflokksins.
Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun
Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar
Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar
Skoðun Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa – vettvangur á tímamótum Laufey Elísabet Gissurardóttir skrifar
Skoðun Viðhorf sem mótar veruleikann – inngilding á orði og á borði Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun