Vilja gamla götumynd á Bíldudal og endurreisa Kaupmannshúsið Kristján Már Unnarsson skrifar 23. september 2021 23:15 Hugmynd að nýjum sjávarbakka á Bíldudal. Kaupmannshúsið fyrir miðju. Áhugahópur um Bíldudal. Áform eru uppi á Bíldudal um að endurbyggja eitt veglegasta hús nítjándu aldar, Kaupmannshús Péturs J. Thorsteinssonar útgerðarmanns, þar sem sonur hans, listamaðurinn Muggur fæddist. Tvö önnur hús yrðu endurreist og þannig búin til gömul götumynd. Greint var frá málinu í fréttum Stöðvar 2. Pétur J. Thorsteinsson byggði húsið þegar veldi hans stóð sem hæst. Hann var um tíma einn auðugasti maður Íslands og stofnaði Milljónafélagið ásamt Thor Jensen. Minnisvarði á Bíldudal um hjónin Pétur J. Thorsteinsson og Ásthildi Guðmundsdóttur, foreldra Muggs.Egill Aðalsteinsson Pétur var fæddur í Otradal við Arnarfjörð og stóð fyrir umfangsmiklum atvinnurekstri á Bíldudal á árunum 1880 til 1914. Kaupmannshúsið brann árið 1928 en teikningar hafa varðveist af húsinu. Gömul ljósmynd af Kaupmannshúsinu á Bíldudal frá aldamótaárinu 1900. Kaupmannshúsið var bæði verslunarhús og heimili Péturs og eiginkonu hans, Ásthildar Guðmundsdóttur. Þar fæddist sonur þeirra, Guðmundur Thorsteinsson, árið 1891, betur þekktur sem rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Muggur. Kaupmannshúsin, höll PJ Thorsteinssonar, stendur við þessa teikningu.Teikning/Ingvaldur Nikulásson. Húsið þótti eitt það veglegasta á Íslandi á sínum tíma og til dæmis stóð gosbrunnur framan við innganginn að íbúð kaupmannsins. Kaupfélag Arnfirðinga reisti síðar verslunarhús á lóðinni sem enn stendur og hýsir núna skrifstofur Arnarlax. Það eru einmitt stofnendur Arnarlax ásamt forystumönnum Vesturbyggðar sem myndað hafa hóp um að endurreisa Kaupmannshúsið sem og tvö önnur frá sama tíma, húsið Svalborg og svokallað Bullshús. Hugmyndin er að húsin verði reist innan við smábátabryggjuna.Vilhelm Gunnarsson Staðsetningin er hugsuð við höfnina. Þannig yrði byggt við götumynd sem þegar er til staðar og mynduð gata fyrir aftan í gömlum stíl. Húsið Svalborg stendur núna hjá kirkjunni en hugmyndin er að það yrði flutt. Bullshúsið hafði áður verið tekið niður fjöl fyrir fjöl en yrði reist að nýju. Teikningin sýnir herbergjaskipan í Kaupmannshúsinu á Bíldudal.Minjasafnið, Hnjóti Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar, segir hópinn sjá þetta sem leið til að mýkja ásýnd Bíldudals. Þarna gæti fólk setið á bryggjunni og fylgst með athafnalífinu við höfnina og snætt veitingar um leið. Vesturbyggð hefur þegar stigið fyrsta formlega skrefið með því að sækja um styrk til Fiskeldissjóðs til að frumhanna húsin. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Veldi Péturs Thorsteinssonar teygði sig fljótlega yfir á Patreksfjörð, og síðan víðar um land, eins og minnst var á í þessum þætti fyrir fjórum árum: Vesturbyggð Húsavernd Skipulag Fornminjar Fiskeldi Tengdar fréttir Nýr miðbær á Selfossi: Eldra fólk með tár á hvarmi Nýr miðbær opnaði á Selfossi í dag með pompi og prakt. Svæðið er sagt vera lyftistöng fyrir atvinnulífið á staðnum og Selfoss breyttur bær. Opnun miðbæjarins, grillhátíð og hjólakeppni leiddu til þess að örtröð myndaðist í bænum í dag, þrátt fyrir tilraunir til þess að koma í veg fyrir það. 10. júlí 2021 19:08 Samþykktu gjaldtöku vegna fiskeldis Frumvarpið felur einnig í sér að stofnaður verði fiskeldissjóðir og að Fiskistofa annist framkvæmd laganna. 19. júní 2019 17:41 Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Sjá meira
Greint var frá málinu í fréttum Stöðvar 2. Pétur J. Thorsteinsson byggði húsið þegar veldi hans stóð sem hæst. Hann var um tíma einn auðugasti maður Íslands og stofnaði Milljónafélagið ásamt Thor Jensen. Minnisvarði á Bíldudal um hjónin Pétur J. Thorsteinsson og Ásthildi Guðmundsdóttur, foreldra Muggs.Egill Aðalsteinsson Pétur var fæddur í Otradal við Arnarfjörð og stóð fyrir umfangsmiklum atvinnurekstri á Bíldudal á árunum 1880 til 1914. Kaupmannshúsið brann árið 1928 en teikningar hafa varðveist af húsinu. Gömul ljósmynd af Kaupmannshúsinu á Bíldudal frá aldamótaárinu 1900. Kaupmannshúsið var bæði verslunarhús og heimili Péturs og eiginkonu hans, Ásthildar Guðmundsdóttur. Þar fæddist sonur þeirra, Guðmundur Thorsteinsson, árið 1891, betur þekktur sem rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Muggur. Kaupmannshúsin, höll PJ Thorsteinssonar, stendur við þessa teikningu.Teikning/Ingvaldur Nikulásson. Húsið þótti eitt það veglegasta á Íslandi á sínum tíma og til dæmis stóð gosbrunnur framan við innganginn að íbúð kaupmannsins. Kaupfélag Arnfirðinga reisti síðar verslunarhús á lóðinni sem enn stendur og hýsir núna skrifstofur Arnarlax. Það eru einmitt stofnendur Arnarlax ásamt forystumönnum Vesturbyggðar sem myndað hafa hóp um að endurreisa Kaupmannshúsið sem og tvö önnur frá sama tíma, húsið Svalborg og svokallað Bullshús. Hugmyndin er að húsin verði reist innan við smábátabryggjuna.Vilhelm Gunnarsson Staðsetningin er hugsuð við höfnina. Þannig yrði byggt við götumynd sem þegar er til staðar og mynduð gata fyrir aftan í gömlum stíl. Húsið Svalborg stendur núna hjá kirkjunni en hugmyndin er að það yrði flutt. Bullshúsið hafði áður verið tekið niður fjöl fyrir fjöl en yrði reist að nýju. Teikningin sýnir herbergjaskipan í Kaupmannshúsinu á Bíldudal.Minjasafnið, Hnjóti Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar, segir hópinn sjá þetta sem leið til að mýkja ásýnd Bíldudals. Þarna gæti fólk setið á bryggjunni og fylgst með athafnalífinu við höfnina og snætt veitingar um leið. Vesturbyggð hefur þegar stigið fyrsta formlega skrefið með því að sækja um styrk til Fiskeldissjóðs til að frumhanna húsin. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Veldi Péturs Thorsteinssonar teygði sig fljótlega yfir á Patreksfjörð, og síðan víðar um land, eins og minnst var á í þessum þætti fyrir fjórum árum:
Vesturbyggð Húsavernd Skipulag Fornminjar Fiskeldi Tengdar fréttir Nýr miðbær á Selfossi: Eldra fólk með tár á hvarmi Nýr miðbær opnaði á Selfossi í dag með pompi og prakt. Svæðið er sagt vera lyftistöng fyrir atvinnulífið á staðnum og Selfoss breyttur bær. Opnun miðbæjarins, grillhátíð og hjólakeppni leiddu til þess að örtröð myndaðist í bænum í dag, þrátt fyrir tilraunir til þess að koma í veg fyrir það. 10. júlí 2021 19:08 Samþykktu gjaldtöku vegna fiskeldis Frumvarpið felur einnig í sér að stofnaður verði fiskeldissjóðir og að Fiskistofa annist framkvæmd laganna. 19. júní 2019 17:41 Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Sjá meira
Nýr miðbær á Selfossi: Eldra fólk með tár á hvarmi Nýr miðbær opnaði á Selfossi í dag með pompi og prakt. Svæðið er sagt vera lyftistöng fyrir atvinnulífið á staðnum og Selfoss breyttur bær. Opnun miðbæjarins, grillhátíð og hjólakeppni leiddu til þess að örtröð myndaðist í bænum í dag, þrátt fyrir tilraunir til þess að koma í veg fyrir það. 10. júlí 2021 19:08
Samþykktu gjaldtöku vegna fiskeldis Frumvarpið felur einnig í sér að stofnaður verði fiskeldissjóðir og að Fiskistofa annist framkvæmd laganna. 19. júní 2019 17:41
Matthías mættur til að skapa 150 störf á Bíldudal Laxeldi stefnir í að valda byltingu á Vestfjörðum á næstu árum og skapa mörghundruð störf. Matthías Garðarsson, fiskeldisfrömuður í Noregi, kom til landsins fyrir helgi til að byggja upp 150 manna fyrirtæki á Bíldudal. 3. júní 2013 18:45