Fimmtán ára með laglega og sögulega körfu í fyrsta Evrópuleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. september 2021 13:31 Jana Falsdóttir á ferðinni með boltann í gær og svo má sjá hana og Haukastelpurnar fagna sigri. Samsett/Skjámynd & Fiba.basketball Haukakonur unnu sögulegan sigur á portúgalska liðinu Sportiva í Evrópuleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins fyrsti sigur íslensk kvennakörfuboltaliðs í Evrópukeppni heldur var ung Haukastúlka að setja nokkru aldursmet. Haukakonan Jana Falsdóttir spilað átta mínútur hjá Haukunum í gær og skilaði mikilvægu hlutverki þegar hin bandaríska Haiden Denise Palmer lenti í villuvandræðum. Jana er aðeins fimmtán ára gömul en hún heldur ekki upp á sextán ára afmælið sitt fyrr en í lok nóvember. Jana varð ekki aðeins yngsta íslenska körfuboltakonan til að spila Evrópuleik því hún var einnig sú yngsta til að skora í Evrópuleik. Jana skoraði laglega körfu í fjórða leikhluta þegar hún kom Haukum í 63-59. Það var því allt undir þegar hún lék laglega að körfunni og tók síðan sveifluskot úr teignum. Klippa: Fimmtán ára gömul með körfu í Evrópuleik „Jana fer skemmtilega með boltann, þetta er flókið skot hjá Jönu Falsdóttur sem setur hann samt niður,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í beinni útsendingu frá leiknum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Það má sjá þessa körfu Jönu hér fyrir ofan. Jana bætti met Unnar Töru Jónsdóttur sem var áður sú yngsta til að spila Evrópuleik. Unnur Tara spilað sinn fyrsta Evrópuleik 16 ára, 6 mánaða og 6 daga. Jana var aðeins 15 ára, 9 mánaða og 25 daga gömul í gær. Jana bætti einnig met Rögnu Margrétar Brynjarsdóttur yfir þá yngstu til að skora stig í Evrópukeppni í körfubolta (16 ára og 8 mánaða) og met Klöru Guðmundsdóttir yfir þá yngstu til að skora körfu í Evrópukeppni í körfubolta en Klara var 16 ára, 8 mánaða og 20 daga gömul þegar hún skoraði körfu fyrir Hauka í Evrópuleik í nóvember 2006. Jana á ekki langt að sækja hæfileikana en foreldrar hennar, Falur Harðarson og Margrét Sturlaugsdóttir, eru bæði margfaldir Íslandsmeistarar með Keflavík og léku samtals 112 A-landsleiki fyrir Ísland. Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Haukakonan Jana Falsdóttir spilað átta mínútur hjá Haukunum í gær og skilaði mikilvægu hlutverki þegar hin bandaríska Haiden Denise Palmer lenti í villuvandræðum. Jana er aðeins fimmtán ára gömul en hún heldur ekki upp á sextán ára afmælið sitt fyrr en í lok nóvember. Jana varð ekki aðeins yngsta íslenska körfuboltakonan til að spila Evrópuleik því hún var einnig sú yngsta til að skora í Evrópuleik. Jana skoraði laglega körfu í fjórða leikhluta þegar hún kom Haukum í 63-59. Það var því allt undir þegar hún lék laglega að körfunni og tók síðan sveifluskot úr teignum. Klippa: Fimmtán ára gömul með körfu í Evrópuleik „Jana fer skemmtilega með boltann, þetta er flókið skot hjá Jönu Falsdóttur sem setur hann samt niður,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í beinni útsendingu frá leiknum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Það má sjá þessa körfu Jönu hér fyrir ofan. Jana bætti met Unnar Töru Jónsdóttur sem var áður sú yngsta til að spila Evrópuleik. Unnur Tara spilað sinn fyrsta Evrópuleik 16 ára, 6 mánaða og 6 daga. Jana var aðeins 15 ára, 9 mánaða og 25 daga gömul í gær. Jana bætti einnig met Rögnu Margrétar Brynjarsdóttur yfir þá yngstu til að skora stig í Evrópukeppni í körfubolta (16 ára og 8 mánaða) og met Klöru Guðmundsdóttir yfir þá yngstu til að skora körfu í Evrópukeppni í körfubolta en Klara var 16 ára, 8 mánaða og 20 daga gömul þegar hún skoraði körfu fyrir Hauka í Evrópuleik í nóvember 2006. Jana á ekki langt að sækja hæfileikana en foreldrar hennar, Falur Harðarson og Margrét Sturlaugsdóttir, eru bæði margfaldir Íslandsmeistarar með Keflavík og léku samtals 112 A-landsleiki fyrir Ísland.
Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira