Alls eru 38.424 á kjörskrá í Suðurkjördæmi. Kjördæmið nær frá Hornafirði til Voga og er með níu kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti.
Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðurkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina tvö hundruð manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér.
Uppfært klukkan 07:20. Lokatölur liggja nú fyrir.