Kosningavaktin 2021: Landsmenn rýna í niðurstöður kosninganna Ritstjórn skrifar 25. september 2021 07:01 Níu flokkar gætu náð fólki á þing og reikna má með því að örfá atkvæði geti skipt máli. Vísir Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. Saman fengu ríkisstjórnarflokkarnir þrír 37 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum sextán mönnu, Vinstri græn töpuðu einum þingmanni frá kjörtímabilinu og þremur frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn vann stórsigur og bætti við sig fimm mönnum. Flokkurinn er nú næst stærstur á Alþingi með þrettán þingmenn. Flokkur fólksins, sem var í hættu á að þurrkast út af þingi, náði sex þingmönnum en Miðflokkurinn tapaði stórt. Lítil breyting varð á þingstyrk hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Einn þingmaður færðist frá Samfylkingu til Viðreisnar. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mun fylgjast grannt með gangi mála alla kosningahelgina, meðal annars í vaktinni hér að neðan. Þar munu allar lykilupplýsingar ásamt fjölmörgum fróðleiksmolum birtast allt fram á sunnudagskvöld. Að neðan má sjá útsendingu Stöðvar 2 Vísis. Landsmenn eru hvattir til að senda fróðleiksmola, myndir eða myndskeið sem eiga erindi í vaktina á netfangið ritstjorn@visir.is.
Saman fengu ríkisstjórnarflokkarnir þrír 37 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum sextán mönnu, Vinstri græn töpuðu einum þingmanni frá kjörtímabilinu og þremur frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn vann stórsigur og bætti við sig fimm mönnum. Flokkurinn er nú næst stærstur á Alþingi með þrettán þingmenn. Flokkur fólksins, sem var í hættu á að þurrkast út af þingi, náði sex þingmönnum en Miðflokkurinn tapaði stórt. Lítil breyting varð á þingstyrk hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Einn þingmaður færðist frá Samfylkingu til Viðreisnar. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mun fylgjast grannt með gangi mála alla kosningahelgina, meðal annars í vaktinni hér að neðan. Þar munu allar lykilupplýsingar ásamt fjölmörgum fróðleiksmolum birtast allt fram á sunnudagskvöld. Að neðan má sjá útsendingu Stöðvar 2 Vísis. Landsmenn eru hvattir til að senda fróðleiksmola, myndir eða myndskeið sem eiga erindi í vaktina á netfangið ritstjorn@visir.is.
Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira