„Bara þessi eina skoðanakönnun sem gildir“ Samúel Karl Ólason og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 25. september 2021 13:49 Sigurður Ingi Jóhannsson á Flúðum í morgun. Vísir/Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir kosningabaráttuna hafa gengið ljómandi vel. Hún hafi farið hægt af stað en verið snörp og skemmtileg. „Við í framsókn höfum upplifað mikla jákvæðni og eftirvæntingu um að heyra hvað við höfum fram á að færa,“ sagði Sigurður í samtali við fréttastofu eftir að hann kaus á Flúðum í morgun. Sigurður Ingi segist ætla að flakka um í dag, heimsækja kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins og tala við sitt fólk, þakka því fyrir og hvetja það áfram. „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið í kvöld.“ Aðspurður um hvort hann verði í næstu ríkisstjórn segir Sigurður Ingi að best sé að bíða. „Eigum við ekki að sjá hvernig niðurstöður kosninganna verða og taka það samtal upp á morgun,“ sagði Sigurður Ingi. „Vilji kjósendanna kemur í ljós í dag. Hann sagðist bjartsýnn. „Skoðanakannanir hafa verið jákvæðar en það er bara þessi eina skoðanakönnun sem gildir. Það er þessi sem er í dag.“ Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
„Við í framsókn höfum upplifað mikla jákvæðni og eftirvæntingu um að heyra hvað við höfum fram á að færa,“ sagði Sigurður í samtali við fréttastofu eftir að hann kaus á Flúðum í morgun. Sigurður Ingi segist ætla að flakka um í dag, heimsækja kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins og tala við sitt fólk, þakka því fyrir og hvetja það áfram. „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið í kvöld.“ Aðspurður um hvort hann verði í næstu ríkisstjórn segir Sigurður Ingi að best sé að bíða. „Eigum við ekki að sjá hvernig niðurstöður kosninganna verða og taka það samtal upp á morgun,“ sagði Sigurður Ingi. „Vilji kjósendanna kemur í ljós í dag. Hann sagðist bjartsýnn. „Skoðanakannanir hafa verið jákvæðar en það er bara þessi eina skoðanakönnun sem gildir. Það er þessi sem er í dag.“
Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira