Úrslit: Fjórir leikir í ensku úrvalsdeildinni | Michail Antonio skoraði sigurmark á 90. mínútu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 16:15 Jamie Vardy skorði tvö í dag EPA-EFE/Mike Egerton Fjórum leikjum lauk núna rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Fjórum leikjum lauk núna klukkan 16:00 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í Liverpool vann Everton þægilegan 2-0 sigur á Norwich City. Androw Townsend kom heimamönnum yfir á 29. mínútu úr vítaspyrnu og það var svo Abdoulaye Doucoure sem kom Everton í 2-0 á 77. mínútu eftir undirbúning frá Demarai Gray. Everton komnir með þrettán stig í 5. sæti deildarinnar en Norwich sitja enn stigalausir á botninum. Michail Antonio var hetja West Ham þegar liðið vann Leeds, 1-2 á Eiland Road í Leeds. Raphinha kom Leeds yfir á 19. mínútu eftir sendingu frá Klich og þannig stóðu leikar í hálfleik. Það var Junior Firpo leikmaður Leeds sem varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 67. mínútu áður en Michail Antonio skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. West ham með 11 stig í 7. sætinu en Leeds einungis með þrjú stig eftir sex leiki. Unreal. pic.twitter.com/plkxjtOfQB— West Ham United (@WestHam) September 25, 2021 Leicester City og Burnley gerðu stórskemmtilegt 2-2 jafntefli á heimavelli Leicester. Markamaskínan Jamie Vardy var fyrstur á blað, en þó í rangt mark á 12. mínútu. Vardy bætti þetta þó strax upp með marki á 37. mínútu eftir undirbúning Tielemans. Maxvel Cornet kom svo Burnley aftur yfir á 40. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Það var svo Jamie Vardy sem jafnaði aftur á 85. mínútu. Vardy allt í öllu. Leicester er með sjö stig í 12. sæti deildarinnar en Burnley er í 19. sæti með einungis 2 stig. Watford og newcastle skildu svo jöfn, 1-1. Sean Longstaff skoraði stórglæsilegt mark á 23. mínútu en Ismaila Sarr jafnaði leikinn á 72. mínútu. Watford sitja í 11. sætinu með 7 stig en Newcastle er í vandræðum með eingöngu þrjú stig úr fyrstu sex leikjunum. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Guðmundur Flóki sótti þriðju gullverðlaunin í röð UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sjá meira
Fjórum leikjum lauk núna klukkan 16:00 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í Liverpool vann Everton þægilegan 2-0 sigur á Norwich City. Androw Townsend kom heimamönnum yfir á 29. mínútu úr vítaspyrnu og það var svo Abdoulaye Doucoure sem kom Everton í 2-0 á 77. mínútu eftir undirbúning frá Demarai Gray. Everton komnir með þrettán stig í 5. sæti deildarinnar en Norwich sitja enn stigalausir á botninum. Michail Antonio var hetja West Ham þegar liðið vann Leeds, 1-2 á Eiland Road í Leeds. Raphinha kom Leeds yfir á 19. mínútu eftir sendingu frá Klich og þannig stóðu leikar í hálfleik. Það var Junior Firpo leikmaður Leeds sem varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 67. mínútu áður en Michail Antonio skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. West ham með 11 stig í 7. sætinu en Leeds einungis með þrjú stig eftir sex leiki. Unreal. pic.twitter.com/plkxjtOfQB— West Ham United (@WestHam) September 25, 2021 Leicester City og Burnley gerðu stórskemmtilegt 2-2 jafntefli á heimavelli Leicester. Markamaskínan Jamie Vardy var fyrstur á blað, en þó í rangt mark á 12. mínútu. Vardy bætti þetta þó strax upp með marki á 37. mínútu eftir undirbúning Tielemans. Maxvel Cornet kom svo Burnley aftur yfir á 40. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Það var svo Jamie Vardy sem jafnaði aftur á 85. mínútu. Vardy allt í öllu. Leicester er með sjö stig í 12. sæti deildarinnar en Burnley er í 19. sæti með einungis 2 stig. Watford og newcastle skildu svo jöfn, 1-1. Sean Longstaff skoraði stórglæsilegt mark á 23. mínútu en Ismaila Sarr jafnaði leikinn á 72. mínútu. Watford sitja í 11. sætinu með 7 stig en Newcastle er í vandræðum með eingöngu þrjú stig úr fyrstu sex leikjunum.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Guðmundur Flóki sótti þriðju gullverðlaunin í röð UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sjá meira